Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:04:01
og spyrð mig því að þessu.
- Heldurðu að þau hittist aftur?

:04:04
Var það þannig
í raunveruleikanum?

:04:08
Hitti ég...
:04:10
Eins og afi sagði:
:04:13
"Ef ég svara þessu
eyðilegg ég allt."

:04:17
Það er tími fyrir
eina lokaspurningu.

:04:21
Um hvað fjallar
næsta bókin þín?

:04:25
Ég veit það ekki.
:04:28
Ég var að hugsa...
:04:31
Mig langar að skrifa bók
:04:34
sem gerist í dægurlagi.
:04:38
Þessar þrjár
eða fjórar mínútur.

:04:41
Hún fjallar um mann
:04:45
sem er mjög dapur.
:04:48
Hann dreymdi um að vera
elskhugi og ævintýramaður

:04:52
og keyra mótorhjól
gegnum Suður-Ameríku.

:04:55
Í stað þess borðar hann
humar við marmaraborð.

:04:58
Hann á gott starf, fallega
konu og allt sem hann þarf.

:05:02
Það skiptir ekki máli.
:05:05
Hann þráir tilgang.
:05:08
Hamingjan er að gera
það sem þú vilt.

:05:11
Ekki að fá það
sem þú vilt.

:05:13
Hann situr þarna
og á því augnabliki

:05:17
stekkur fimm ára gömul
dóttir hans upp á borðið.

:05:21
Hann hefur áhyggjur
því þetta er hættulegt.

:05:25
Hún dansar við dægurlag
í fallegum kjól.

:05:30
Hann lítur niður
:05:32
og skyndilega verður
hann sextán ára

:05:36
og skólaelskan hans
er að skutla honum heim.

:05:41
Þau nutu kynlífs
í fyrsta skipti,

:05:45
hún elskar hann og sama
lagið hljómar í útvarpinu.

:05:49
Hún fer upp á þakið
á bílnum og dansar.

:05:53
Nú hefur hann
áhyggjur af henni.

:05:54
Hún er svo falleg og hefur
sama svip og dóttirin.

:05:59
Kannski líkar honum
vel við hana þess vegna.


prev.
next.