Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:05:02
Það skiptir ekki máli.
:05:05
Hann þráir tilgang.
:05:08
Hamingjan er að gera
það sem þú vilt.

:05:11
Ekki að fá það
sem þú vilt.

:05:13
Hann situr þarna
og á því augnabliki

:05:17
stekkur fimm ára gömul
dóttir hans upp á borðið.

:05:21
Hann hefur áhyggjur
því þetta er hættulegt.

:05:25
Hún dansar við dægurlag
í fallegum kjól.

:05:30
Hann lítur niður
:05:32
og skyndilega verður
hann sextán ára

:05:36
og skólaelskan hans
er að skutla honum heim.

:05:41
Þau nutu kynlífs
í fyrsta skipti,

:05:45
hún elskar hann og sama
lagið hljómar í útvarpinu.

:05:49
Hún fer upp á þakið
á bílnum og dansar.

:05:53
Nú hefur hann
áhyggjur af henni.

:05:54
Hún er svo falleg og hefur
sama svip og dóttirin.

:05:59
Kannski líkar honum
vel við hana þess vegna.

:06:01
Hann man ekki bara eftir
þessu heldur er hann þarna.

:06:04
Hann er staddur á tveimur
augnablikum samtímis.

:06:08
Í þessa örskömmu stund
sér hann allt lífið

:06:12
og það er augljóst
að tíminn er lygi.

:06:17
Allt gerist alltaf.
:06:20
Í hverju augnabliki
er annað augnablik

:06:23
og allt gerist
á sama tíma.

:06:26
Þetta er hugmyndin.
:06:30
Höfundurinn þarf að fara
út á flugvöll bráðum.

:06:33
Ég þakka ykkur fyrir komuna
:06:36
og við þökkum herra Wallace.
:06:39
Takk fyrir.
:06:41
Vonandi kemur þú aftur
þegar næsta bók kemur út.

:06:50
Takk kærlega. Hvað er langt þangað til
ég þarf að fara út á flugvöll?

:06:54
Þú ættir að fara
fyrir hálfátta.

:06:55
Eigi síðar.

prev.
next.