Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:33:00
Stundum geymi ég minningar
í skúffum og gleymi þeim þar.

:33:04
Sumum hlutum er betra
að gleyma en lifa með.

:33:07
Voru þetta slæmar
minningar fyrir þig?

:33:10
Ekki þetta kvöld
:33:12
en sumum
hlutum er betra að gleyma.

:33:14
Ég man þetta kvöld
betur en heilu árin.

:33:17
Ég líka.
- Er það?

:33:19
Ég hélt það
þangað til...

:33:24
Kannski gleymdi ég
þessu vegna þess

:33:27
að jarðarförin var sama dag
og við ætluðum að hittast.

:33:31
Ég átti erfiðan dag
en þinn hefur verið verri.

:33:34
Þetta var hrikalegt. Ég man
að ég horfði á líkið í kistunni.

:33:39
Fallegu, hlýju hendurnar
sem héldu mér svo fast.

:33:44
En ekkert í kistunni
líktist henni.

:33:47
Hlýjan var horfin.
:33:49
Svo grét ég í örvilnan
:33:52
því ég gæti aldrei aftur
séð hana eða þig.

:33:58
Afsakaðu mig. Ég hef verið
niðurdregin í vikunni.

:34:02
Hvers vegna?
- Ég veit það ekki. Það er ekkert slæmt.

:34:05
Kannski vegna þess
að ég las bókina þína.

:34:07
Ég var svo vongóð
þetta sumar og haust

:34:11
og síðan þá hefur
allt verið...

:34:14
Ég veit það ekki.
:34:15
Minningar eru góðar ef
fortíðin angrar mann ekki.

:34:22
"Minningar eru góðar ef
fortíðin angrar mann ekki."

:34:25
Má setja þetta á límmiða?
:34:27
Þetta er góður titill
á bók um eitt kvöld.

:34:30
Hún væri öðruvísi en bókin þín.
- Engin kynlífsatriði.

:34:34
Veistu hvað?
:34:36
Nú hittumst við
:34:38
og getum
breytt minningum um 16. des.

:34:40
Nú er endirinn ekki sorglegur
því við hittumst aftur.

:34:44
Það er rétt. Minning er ekki
endanleg meðan maður lifir.

:34:49
Já, ég veit.
Ég á minningu úr æskunni

:34:53
sem raunverulega gerðist ekki.
:34:55
Þegar ég var átta eða níu ára
var mamma svo hrædd um mig

:34:58
þegar ég gekk heim
eftir píanótíma á kvöldin.


prev.
next.