Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:35:01
Hún varaði mig við gömlum
perrum sem buðu mér nammi

:35:04
og sýndu mér svo
typpið á sér.

:35:06
Hún talaði
svo mikið um þetta

:35:10
að seinna hélt ég
að þetta hefði gerst.

:35:13
Ég var farin að tengja
kynlíf við gönguna heim.

:35:17
Stundum þegar ég stunda kynlíf
:35:21
sé ég sjálfa mig ganga þessa leið.
:35:26
Ég sver það.
Þetta er furðulegt.

:35:28
Er gatan hér nálægt?
Við gætum farið...

:35:32
Hún er langt í burtu.
:35:35
Hélst þú dagbók
þegar þú varst yngri?

:35:38
Já, annað slagið.
:35:42
Ég las eina sem ég
skrifaði

:35:44
árið 1983.
:35:46
Þá hugsaði ég um lífið
:35:48
á svipaðan hátt og núna.
:35:51
Ég var vonbetri
og barnalegri

:35:53
en kjarninn og tilfinningarnar
voru alveg eins og í dag.

:35:58
Þá sá ég að ég hef
ekki breyst mikið.

:36:00
Ég held að þetta
eigi við um alla.

:36:02
Fólk játar það ekki en við
eigum meðfædda eiginleika

:36:06
sem breytast lítið,
sama hvað gerist.

:36:10
Heldurðu það?
- Ég held það.

:36:11
Ég las um rannsókn þar
sem fylgst var með fólki

:36:15
sem vann í lottói og öðrum
sem urðu þverlamaðir.

:36:18
Einar öfgar ættu að valda
ofsakæti en hinar þunglyndi.

:36:21
En rannsóknin sýndi
að eftir hálft ár

:36:24
var fólkið eins, þegar það
hafði vanist nýja ástandinu.

:36:28
Alveg eins?
:36:30
Já, ef þetta var glöð
og bjartsýn manneskja

:36:33
var þetta nú glöð og bjartsýn
manneskja í hjólastól.

:36:36
Ef þetta var nískur
og vansæll fáviti

:36:39
varð þetta vansæll fáviti
með Cadillac, hús og bát.

:36:43
Verður maður dapur
sama hvað gott gerist?

:36:46
Ekki spurning.
- Frábært.

:36:48
Ertu döpur núna?
:36:50
Ég er ekki döpur
:36:52
en ég hef áhyggjur
af því að deyja

:36:55
án þess að gera það sem ég vildi.
- Hvað viltu gera?

:36:59
Ég vil

prev.
next.