Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:50:00
Vegna þess að við
vorum ung og vitlaus.

:50:04
Erum við það ennþá?
:50:06
Þegar maður er ungur
vill maður trúa því

:50:08
að maður nái sambandi
við margar manneskjur.

:50:11
Svo sér maður að þetta
gerist mjög sjaldan.

:50:14
Maður getur klúðrað því
og ekki náð sambandi.

:50:18
Hið liðna er liðið
og átti að vera það.

:50:21
Trúir þú því?
Voru þetta örlögin?

:50:24
Ég held að við séum ekki
eins frjáls og við höldum.

:50:30
Þessar aðstæður hefðu
alltaf endað svona.

:50:34
Tvær vetnissameindir og ein
súrefnissameind er alltaf vatn.

:50:38
Hvað ef amma þín hefði
lifað viku lengur?

:50:41
Eða dáið viku fyrr?
Jafnvel dögum?

:50:43
Ég trúi því að þá hefði
allt farið öðruvísi.

:50:45
Þú mátt ekki hugsa svona.
- Ég veit að maður ætti ekki að gera það

:50:49
en það var eins og eitthvað
hefði farið úrskeiðis þarna

:50:55
Fyrir brúðkaupið hugsaði
ég stöðugt til þín.

:50:59
Jafnvel á leiðinni í kirkjuna.
Vinur minn keyrði bílinn

:51:03
og mér sýndist ég sjá þig,
:51:06
ekki langt frá kirkjunni,
:51:08
loka regnhlíf
og ganga inn í búð

:51:11
á mótum Þrettándu
og Broadway.

:51:15
Ég hélt að ég væri klikkaður
en kannski varst þetta þú.

:51:19
Ég bjó við Elleftu
og Broadway.

:51:23
Þarna sérðu.
:51:26
Hvernig er að vera kvæntur?
Þú hefur ekki talað um það.

:51:30
Er það ekki?
Það er skrýtið.

:51:34
Við kynntumst þegar
ég var í háskóla.

:51:39
Við hættum saman og vorum
aftur saman í nokkur ár,

:51:46
hættum og byrjuðum saman
og hún varð ólétt.

:51:50
Þá giftum við okkur.
:51:52
Hvernig er hún?
:51:54
Hún er frábær kennari
og góð móðir.

:51:58
Hún er gáfuð og falleg.

prev.
next.