Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:51:03
og mér sýndist ég sjá þig,
:51:06
ekki langt frá kirkjunni,
:51:08
loka regnhlíf
og ganga inn í búð

:51:11
á mótum Þrettándu
og Broadway.

:51:15
Ég hélt að ég væri klikkaður
en kannski varst þetta þú.

:51:19
Ég bjó við Elleftu
og Broadway.

:51:23
Þarna sérðu.
:51:26
Hvernig er að vera kvæntur?
Þú hefur ekki talað um það.

:51:30
Er það ekki?
Það er skrýtið.

:51:34
Við kynntumst þegar
ég var í háskóla.

:51:39
Við hættum saman og vorum
aftur saman í nokkur ár,

:51:46
hættum og byrjuðum saman
og hún varð ólétt.

:51:50
Þá giftum við okkur.
:51:52
Hvernig er hún?
:51:54
Hún er frábær kennari
og góð móðir.

:51:58
Hún er gáfuð og falleg.
:52:01
Ég man að ég hugsaði
á þessum tíma

:52:03
að svo margir menn
sem ég dáðist að

:52:06
hefðu helgað líf sitt
öðru en sjálfum sér.

:52:11
Kvæntistu því menn sem þú
dáðist að voru kvæntir?

:52:16
Nei, þetta var hugmynd
um mitt besta sjálf.

:52:21
Ég vildi verða það,
:52:22
þótt það rækist á við
mitt sanna sjálf.

:52:25
Skilurðu mig?
:52:27
Á þessu augnabliki hugsaði ég
að það skipti ekki máli hver konan væri.

:52:32
Að engin manneskja
yrði manni allt

:52:34
og þetta snerist aðeins
um að skuldbinda sig

:52:37
og horfast í augu
við ábyrgðina.

:52:41
Hvað er ást, annað en
virðing, traust og aðdáun?

:52:45
Ég fann fyrir þessu öllu.
:52:48
Nú líður mér eins og
ég reki dagheimili

:52:51
með fyrrverandi
kærustunni minni.

:52:54
Ég er eins og
einhver munkur.

:52:56
Við sváfum saman tíu sinnum
undanfarin fjögur ár.


prev.
next.