Before Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:55:00
Þú skalt gefa mér...
:55:02
Við getum líka
skutlað þér heim.

:55:04
Ég tek lestina.
Það er allt í lagi.

:55:07
Ég flýg klukkan tíu
og mæti tveimur tímum fyrr.

:55:10
Svona getum við haldið
áfram að spjalla saman.

:55:12
Það er ekki í leiðinni.
:55:28
Sagðir þú honum hvar þú átt heima?
- Já.

:55:35
Veit hann hvert hann á að fara?
- Já.

:55:38
Gott að einhver veit það.
:55:40
Er þetta ekki betra en neðanjarðarlestin?
- Ekki spurning.

:55:47
Ég var að hugsa. Það er best að ég hætti
að sveipa þetta rómantík.

:55:51
Ég var alltaf svo sorgmædd.
:55:53
Ég á mér ýmsa drauma
en ekki um ástarlífið.

:55:57
Það hryggir mig ekki.
Svona er þetta bara.

:56:00
Ertu þess vegna í sambandi
við mann sem er ávallt fjarri?

:56:04
Ég ræð ekki
við daglegt samband.

:56:08
Við skemmtum okkur
mjög vel saman.

:56:10
Svo fer hann og ég sakna hans
en mér líður ekki illa.

:56:14
Ég kafna ef einhver
er stöðugt hjá mér.

:56:16
Þú sagðist þrá að elska
og að vera elskuð.

:56:19
Já, en ég fæ mig fullsadda
af því þegar svo er.

:56:22
Það er hræðilegt.
:56:24
Ég er bara
hamingjusöm þegar ég er ein.

:56:27
Það er betra en að vera
einmana hjá elskhuga sínum.

:56:32
Ég á ekki auðvelt með
að vera rómantísk.

:56:35
Maður byrjar þannig
en svo er maður særður,

:56:38
gleymir ranghugmyndunum
og sættir sig við lífið.

:56:43
Það er ekki satt.
Ég var aldrei særð

:56:46
en ég hef
lent í leiðinlegum samböndum.

:56:48
Þeir voru ekki vondir
og þeim þótti vænt um mig

:56:51
en það vantaði bæði
tengslin og spennuna.

:56:54
Hvað mig varðar.
:56:56
Var þetta svona slæmt?
:56:59
Er það nokkuð?

prev.
next.