Collateral
prev.
play.
mark.
next.

:06:18
-Jæja, segðu það.
-Segja hvað?

:06:20
-Gjörðu svo vel.
-Ég var heppinn með ljósin.

:06:23
Þú varst ekki heppinn með ljós.
Þú hafðir rétt fyrir þér.

:06:25
Ég hafði rangt fyrir mér,
:06:29
Max.
:06:39
Ertu til í að hækka?
:06:41
-Ertu hrifin af gamalli tónlist.
-Já. Ég spilaði í menntó.

:06:45
-Ég giska á tréblásturshljóðfæri.
-Nei. Strengja.

:06:48
Ég hef ekki lungu
í blásturshljóðfæri.

:06:49
Annað hefði ég haldið miðað
við frammistöðuna í símanum.

:06:53
Það er annað hljóðfæri.
:06:56
Ef þú hefðir tekið mark á mér
værum við föst í umferð,

:06:59
og þú hefðir fengið 5 dollara
aukalega.

:07:01
Þú mátt eiga þá.
Kauptu þér eitthvað flott. Hvað sem er.

:07:06
Það er ekki... Skiptir engu.
Ekki mikilvægt.

:07:10
Hversu margir leigubílstjórar
:07:12
rífast til að spara manni peninga?
:07:14
Við vorum tveir. Ég drap hinn.
Vildi ekki samkeppnina.

:07:22
Leggurðu stolt þitt
í að vinna starf þitt vel?

:07:24
Hvað, þetta? Ó, nei...
Þetta er... Þetta er hlutastarf.

:07:27
Íhlaupavinna. Bogar reikninga.
:07:30
En ég verð bestur í því sem ég geri.
En það er allt annað.

:07:37
-Hvað annað?
-Ýmislegt í mótun.

:07:41
Eins og...?
:07:44
Segðu mér.
:07:45
Eðalvagnafyrirtæki
sem ég er að stofna. lsland Limos.

:07:48
Eins og eyja á hjólum.
Svöl sveifla, eins og í klúbbi.

:07:51
Þú vilt ekki fara út úr limmanum
þegar þú kemur á völlinn.

:07:55
Svo ég geri þetta í hlutastarfi
til að eignast Benz,

:07:58
ná mér í starfslið, rétta kúnna.
Allt það.


prev.
next.