Collateral
prev.
play.
mark.
next.

:09:16
-Komst okkur hingað hratt.
-Auðvitað.

:09:18
En þú svaraðir mér ekki.
:09:22
Hefurðu gaman af starfinu?
:09:25
Já.
:09:30
En ekki í dag.
:09:32
Jú, víst. Ég get ekki beðið.
:09:36
Ég ann því að standa í réttarsalnum.
En um leið,

:09:40
þá fer ég á taugum
daginn áður en réttarhald byrjar.

:09:45
Á taugum? Hvernig?
:10:00
Sannfærð um að ég tapi.
Finnst málið lélegt,

:10:03
sönnunargögn í óreiðu,
ég óundirbúin,

:10:05
allir munu sjá að ég veit ekki
hvað ég er að gera,

:10:08
og ég hafi verið að þykjast
allan þennan tíma.

:10:10
Ég er fulltrúi
dómsmálaráðuneytisins,

:10:12
og opnunarræðan mín misheppnast
á mikilvægasta augnabliki,

:10:15
og kviðdómurinn hlær að mér.
:10:21
Og svo græt ég. Ég æli ekki.
:10:24
Það æla margir.
Ég hef sterkan maga.

:10:28
Svo næ ég tökum á mér,
endurskrifa opnunarræðuna,

:10:32
fer í gegnum sönnunargögnin,
og eyði nóttinni þannig.

:10:35
Það er vaninn hjá mér.
:10:40
-Þegar það byrjar er allt í lagi.
-Þú þarft á fríi að halda.

:10:46
Ég var í fríi
á hraðbrautinni.

:10:48
Nei, ekki í leigubíl.
Þú þarft að ná áttum.

:10:51
Finna sjálf þitt.
Finna samhljóm. Þú veist...

:10:54
Hvenær tókstu þér síðast frí?
:10:56
Ég er alltaf í fríi.
:10:58
-Hversu oft?
-Tíu sinnum á dag.


prev.
next.