Collateral
prev.
play.
mark.
next.

:39:02
Tíu ár héðan í frá.
:39:04
Og þú veist ekki hvar þú
verður eftir tíu mínútur.

:39:08
Er það?
:39:24
-Hver er að spila á trompettinn?
-Það er Daniel, elskan, eigandinn.

:39:30
Hann er frábær. Viltu biðja hann
að koma hingað á eftir?

:39:34
-Ég verð að bjóða honum í glas.
-Sjálfsagt, ljúfur.

:39:44
Nei, sjáðu til, ég var 19 ára,
vikapiltur hérna.

:39:48
Hundléleg laun,
en það var ekki málið.

:39:50
Heldur að vera nálægt tónlist.
Sem ég var.

:39:53
Til dæmis eitt kvöld.
:39:55
22. júlí, 1964. Hver haldið þið
að komi hingað inn?

:39:58
Bless, elskan.
:40:00
Miles Davis. Einmitt.
:40:02
-Hinn eini sanni?
-Einmitt.

:40:03
lnn um þessar dyr,
svalasti maður á jörðu.

:40:07
Jesús.
:40:08
Hann hafði verið
að taka upp

:40:11
hjá Columbia, á Vine.
Svo Miles kemur þarna inn.

:40:14
Áður en þú veist af er hann á sviðinu,
að djamma með hljómsveitinni.

:40:19
-Það hlýtur að hafa...
-Það var ógnvekjandi.

:40:22
Hann var svo einbeittur, maður.
:40:24
Svo var hann bara
svolítið ógnvekjandi.

:40:27
Það vissu allir
:40:28
að maður fer ekki bara
að tala við Miles Davis.

:40:31
Hann virtist kannski afslappaður
en hann var niðursokkinn.

:40:35
Eitt af flottu pörunum fór og
ætlaði að taka í höndina á honum.

:40:39
Og gaurinn segir:
"Sæll, ég heiti..."

:40:42
Miles sagði: "Hypjaðu þig
sveifluskíthæll.

:40:45
Og taktu heimsku tíkina með."
:40:49
Skilurðu? Það...
Þetta var Miles, maður.

:40:51
Þannig var hann þegar hann var
á kafi í tónlistinni. Ákafur.

:40:56
En gast þú talað við hann?
:40:57
-Betra en það.
-Nei.

:40:59
-Ég spilaði í 20 mínútur.
-Ótrúlegt.


prev.
next.