:40:00
	Miles Davis. Einmitt.
:40:02
	-Hinn eini sanni?
-Einmitt.
:40:03
	lnn um þessar dyr,
svalasti maður á jörðu.
:40:07
	Jesús.
:40:08
	Hann hafði verið
að taka upp
:40:11
	hjá Columbia, á Vine.
Svo Miles kemur þarna inn.
:40:14
	Áður en þú veist af er hann á sviðinu,
að djamma með hljómsveitinni.
:40:19
	-Það hlýtur að hafa...
-Það var ógnvekjandi.
:40:22
	Hann var svo einbeittur, maður.
:40:24
	Svo var hann bara
svolítið ógnvekjandi.
:40:27
	Það vissu allir
:40:28
	að maður fer ekki bara
að tala við Miles Davis.
:40:31
	Hann virtist kannski afslappaður
en hann var niðursokkinn.
:40:35
	Eitt af flottu pörunum fór og
ætlaði að taka í höndina á honum.
:40:39
	Og gaurinn segir:
"Sæll, ég heiti..."
:40:42
	Miles sagði: "Hypjaðu þig
sveifluskíthæll.
:40:45
	Og taktu heimsku tíkina með."
:40:49
	Skilurðu? Það...
Þetta var Miles, maður.
:40:51
	Þannig var hann þegar hann var
á kafi í tónlistinni. Ákafur.
:40:56
	En gast þú talað við hann?
:40:57
	-Betra en það.
-Nei.
:40:59
	-Ég spilaði í 20 mínútur.
-Ótrúlegt.
:41:03
	-Hvernig varstu?
-Hvernig var ég?
:41:04
	Maður er hundlélegur
við hliðina á Miles Davis.
:41:07
	En hann bar mig með sér.
:41:09
	-Hvað sagði hann?
-Eitt orð: "Svalt."
:41:13
	-"Svalt"?
-Já.
:41:15
	-Var það allt?
-Já.
:41:16
	Það þýddi:
"Góður, en ekki tilbúinn."
:41:19
	Það þýddi:
"Finndu mig þegar þú ert til."
:41:21
	-Gerðirðu það?
-Nei.
:41:24
	Ég var kallaður í herinn
og gerði aðra hluti.
:41:27
	Og þegar ég sneri mér aftur
að tónlist var þetta liðin tíð.
:41:33
	Ég fæddist árið 1945,
:41:36
	en þessa nótt varð ég til.
:41:39
	-Hér, í þessum sal.
-Það er enginn fjöldi hér núna.
:41:43
	Djassinn er ekki jafn vinsæll
og hann var.
:41:47
	Frábær saga.
:41:49
	Ég verð að segja þeim í Culiacán
og Cartagena þessa sögu.