:43:01
	Segðu þeim að ég hafi orðið.
Ég fékk friðhelgi.
:43:06
	Ég varð.
Spila með eða fara aftur inn.
:43:10
	Og ég fer ekki aftur inn.
:43:15
	Já.
:43:19
	Láttu mig heyra.
:43:22
	Hvar lærði Miles tónlist?
:43:24
	Ég veit allt sem hægt er að vita
um Miles.
:43:26
	Láttu mig heyra.
:43:27
	Tónlistarskóla.
Komst hann ekki inn í tónlistarskóla?
:43:30
	Pabbi hans var tannlæknir,
í East St. Louis.
:43:33
	Fjárfesti í landbúnaði,
græddi heilan helling.
:43:35
	Hann sendi Miles
í Juilliard tónlistarskólann,
:43:38
	New York, 1945.
:43:41
	Maður.
:43:56
	Hætti í Juilliard
eftir minna en ár.
:43:58
	Fann Charlie Parker
á 52. stræti,
:44:00
	sem leiðbeindi honum
næstu þrjú árin.
:44:24
	-Hey.
-Nei. Nei, ég er hættur.
:44:28
	-Fáðu annan leigubíl.
-Max.
:44:30
	Láttu mig vera.
Ég er aukahlutur hvort eð er.
:44:39
	Ég er ekki að leika mér.
:44:43
	Þú lékst þér með hann.
:44:46
	Hefðirðu leyft honum að fara
hefði hann svarað rétt?
:44:53
	Þetta er 102. Þetta er 102. Max?
:44:56
	-Hvað er með þennan gaur?
-Max?