:49:01
	-Það var ekkert, frú.
-Segðu syni mínum það.
:49:04
	Það þaf að miða byssu á hann
svo hann geri nokkuð.
:49:08
	Þú hlýtur að vera einn af
mikilvægu viðskiptavinunum hans.
:49:11
	Viðskiptavinum? Ég...
Ég lít frekar á mig sem vin.
:49:16
	Max hefur aldrei
átt marga vini.
:49:17
	Talar alltaf við sjálfan sig í speglinum.
Ekki heilbrigt.
:49:21
	Hvað á ég að biðja oft?
Ekki gera þetta.
:49:23
	Gera hvað?
:49:24
	Ekki tala um mig
eins og ég sé ekki nálægt.
:49:27
	Hvað er hann að segja?
:49:28
	Hann segist standa hérna,
í herberginu.
:49:32
	Já, það ertu.
Hann er viðkvæmur.
:49:35
	Ég veit. En ég er viss um
að þú ert stolt af honum.
:49:38
	Auðvitað er ég stolt.
Hann byrjaði frá grunni.
:49:42
	-Og sjáðu hann í dag. Hérna, Vegas...
-Mamma. Mamma.
:49:45
	Mamma. Hann hefur ekki áhuga
á þessu, ókei?
:49:49
	Ég kom í heimsókn,
þú lítur vel út. Förum.
:49:51
	Nei, nei, nei. Nei, nei, nei.
Ég hef áhuga, lda. Gerðu það.
:49:54
	-Eðalvagnafyrirtæki.
-Er það?
:49:57
	Hann keyrir frægt fólk um.
:49:59
	Frægt fólk.
Eðalvagnafyrirtæki.
:50:02
	Þetta er mikið afrek.
:50:04
	Hvað sagðistu aftur heita?
:50:06
	Ég heiti Vincent, frú.
:50:08
	-Kemurðu aftur?
-Nei, ég bara í bænum í nótt.
:50:12
	-Þegar þú kemur næst.
-Auðvitað.
:50:31
	Max!