:53:05
	Svona, svona, vaknaðu.
:53:21
	-Halló.
- Hey, þetta er Fanning.
:53:23
	Ég er í líkhúsinu
við Sisters of Charity.
:53:27
	Hann er enginn af þeim sem eru hér,
en gettu
:53:28
	-hver er hér í kæliskápnum.
-Hver?
:53:30
	Sylvester Clarke, verjandi
sem varð glæpamaður.
:53:34
	Meðal annars fyrir Ramone,
:53:37
	sem er enn saknað.
:53:39
	Og þeir unnu saman
í efnabransanum.
:53:42
	Það er eitthvað í gangi,
:53:44
	sem alríkislögreglan
veit ekki um.
:53:46
	Hafðu gemsann opinn,
ég hef símanúmer yfirmannsins þar.
:53:50
	-Heyri í þér innan hálftíma.
-Gott.
:53:58
	Þú ætlar á stað sem heitir
El Rodeo.
:54:00
	Á Washington-breiðstræti
í Pico Rivera.
:54:02
	-Hvar á Washington?
-Flettu upp á því.
:54:10
	Eðalvagnar, ha?
:54:12
	Ekki byrja.
:54:13
	Ég er ekki að ljúga
að mömmu minni.
:54:16
	Hún heyrir það sem hún vill.
Ég leiðrétti það ekki.
:54:19
	Einmitt. Kannski hún heyri
það sem þú segir.
:54:21
	Hvað sem ég segi
er ekki nógu gott.
:54:23
	Hefur aldrei verið.
:54:26
	-Hvað er á El Rodeo?
-Aktu bara.
:54:30
	Þau varpa göllum sínum
yfir á þig.
:54:33
	Það sem þeim líkar ekki við sig,
líf sitt, eða hvað sem er.
:54:36
	Þau röfla í þér í staðinn.
:54:40
	-Hvernig veistu?
-Pabbi var svona.
:54:44
	Mæður eru verri.
:54:45
	Ég veit það ekki. Mamma dó
áður en ég man eftir mér.
:54:48
	Hvað varð um pabba þinn?
:54:51
	Hann þoldi ekkert sem ég gerði.
:54:53
	Datt í það, lamdi mig, fósturfjölskyldur.
Fór aftur til hans. Þannig.