:55:01
	Svo hvað?
:55:05
	Ég drap hann.
:55:08
	Ég var 12 ára.
:55:17
	Ég er að grínast.
:55:22
	Hann dó úr lifrarsjúkdómi.
:55:26
	-Mér þykir það leitt.
-Nei, það þykir þér ekki.
:55:44
	Hvað á það að þýða að "keyra leigubíl
tímabundið"? Er það ekki della?
:55:47
	-Það er engin della.
-Tólf ár er ekki tímabundið, Max.
:55:51
	Verð að öngla saman fé.
Trygging, viðhald, hjólbarðar.
:55:55
	Starfslið, réttu kúnnarnir.
:55:57
	Það snýst ekki bara um bíl
og rassa í sætin.
:56:00
	-Af hverju ekki?
-Af því að lsland Limos
:56:03
	er meira en bíll. Það er...
Eins og í klúbbi. Svöl sveifla.
:56:09
	Má ekki enda.
Verður að vera fullkomið.
:56:13
	Fullkomið.
:56:16
	Það er hérna. Beygðu til hægri.
:56:37
	-Láttu mig fá veskið þitt.
-Veskið mitt. Til hvers?
:56:41
	Ég geymi það ef það
skyldi vera leitað á þér.
:56:45
	-Hver ætti að leita?
-Fólkið inni.
:56:48
	Farðu inn og spyrðu um Felix.
Hann á von á þér.
:56:51
	-Felix.
-Já.
:56:52
	-Hvernig lítur hann út?
-Veit ekki, hef aldrei hitt hann.
:56:54
	Hver er hann?
:56:56
	Hann tengist þeim
sem réðu mig.
:56:58
	-Ég skil þetta ekki.
-Þú eyðilagðir plönin.