1:23:02
	Af hverju drapstu hann?
1:23:03
	Hann á eflaust fjölskyldu.
Börnin alast upp án hans.
1:23:07
	Hann trúði mér.
1:23:09
	Átti ég að hlífa honum
af því hann trúði þér.
1:23:11
	-Nei. Ekki þannig.
-Jú, þannig.
1:23:12
	Jæja, jú, þannig.
Hvað er að því?
1:23:14
	-Þetta er bara vinna.
-Ömurleg vinna.
1:23:16
	-Farðu í miðbæinn.
-Hvað er í miðbænum?
1:23:19
	Kanntu að reikna? Ég átti að drepa
fimm manns. Fjórir búnir.
1:23:24
	Af hverju drapstu mig ekki
og fékkst annan bílstjóra?
1:23:28
	Af því þú ert góður.
Við erum saman í þessu.
1:23:31
	Samtvinnuð örlög.
Tilviljanir alheimsins.
1:23:33
	-Láttu ekki svona. Kjaftæði.
-Hvaða bull. Kjaftæði í mér?
1:23:35
	Þú ert minnismerki um kjaftæði.
Þú bullar sjálfur:
1:23:37
	"Ég er bara að fara út með ruslið,
drepa vont fólk."
1:23:40
	-Þú sagðir það.
-Trúðirðu mér?
1:23:44
	-Hvað gerði það?
-Hvað veit ég? Þú veist?
1:23:47
	Þeir litu út eins og
"vitni saksóknara."
1:23:52
	Örugglega einhver meiriháttar
ákæra á einhvern
1:23:54
	sem vill ekki sæta kærunni.
1:23:57
	Er það ástæðan?
1:24:00
	Það er af hverju.
Engin ástæða.
1:24:01
	Engin góð ástæða,
engin slæm fyrir að lifa eða deyja.
1:24:05
	Hvað ert þú þá?
1:24:07
	Skeytingarlaus.
1:24:11
	Náðu taki á þessu.
1:24:13
	Milljónir stjörnuþoka,
hundruð milljónir stjarna,
1:24:15
	og ögn á einni
í smástund.
1:24:18
	Það erum við.
Týnd í geimnum.
1:24:20
	Löggan, þú, ég,
1:24:23
	hver tekur eftir því?
1:24:33
	Hvað er að þér, maður?
1:24:36
	Eins og?
1:24:38
	Eins og, ef einhver miðaði
byssu á þig og segði:
1:24:40
	"Segðu mér hvað er að þessari
manneskju
1:24:43
	eða ég drep þig.
1:24:46
	Hvað rekur hann áfram?
Hvað var hann að hugsa?"
1:24:49
	Þú gætir það ekki, er það?
1:24:52
	Þú yrðir drepinn,
1:24:54
	af því þú veist ekki
hvað neinn annar er að hugsa.
1:24:59
	Mér finnst þú aumur, vinur.
Aumur.