National Treasure
prev.
play.
mark.
next.

:01:24
Afi!
:01:26
Þú mát ekki
vera hérna uppi

:01:28
og skoða þeta.
:01:30
Mig langaði bara
að vita það.

:01:33
Þú ert víst nógu gamall.
:01:36
Þú ætir að fá
að vita þeta.

:01:41
Byrjum þá.
:01:44
Það var árið 1 832
:01:47
um svona kvöld.
:01:57
Charles Carroll var
síðasti efirlifandi þeirra

:02:01
sem skrifuðu undir
sjálfstæðisyfirlýsinguna.

:02:04
Hann var líka í leynifélagi
sem kallaðist Frímúrarar.

:02:08
Og
:02:09
hann vissi
að hann væri dauðvona.

:02:12
Hann skipaði hestasveininum
að fara með sig í Hvíta húsið

:02:17
á fund Andrews Jacksons því
hann varð að ræða við forsetann.

:02:23
Talaði hann við hann?
:02:25
Nei. Hann fékk
aldrei færi á því.

:02:28
Forsetinn var ekki þar.
:02:31
En Charles Carroll
:02:33
áti sér leyndarmál.
:02:34
Hann gat bara trúað
einum manni fyrir því.

:02:39
Langalangalangafa mínum.
:02:42
Thomas Gates
:02:44
Hvert var leyndarmál hans?
:02:49
Fjársjóður.
:02:52
Meiri fjársjóður en hægt
er að gera sér í hugarlund.

:02:59
Fjársjóður sem hafði verið
aldagamalt tilefni átaka


prev.
next.