National Treasure
prev.
play.
mark.
next.

1:47:00
Kannski farinn áður en Charles
Carrol sagði Thomas Gates söguna.

1:47:06
Það skiptir ekki máli.
1:47:08
Ég veit það. Af því
að þú hafðir rét fyrir þér.

1:47:11
Nei. ég hafði ekki
rét fyrir mér.

1:47:15
Þessi salur er til. Ben. Og þeta
merkir að fjársjóðurinn er til.

1:47:19
Við erum hjá einum
mestu snillingum sögunnar

1:47:22
af því þú fannst það sem
þeir vildu að við fyndum.

1:47:28
Þér tókst það. Ben.
Fyrir okkur öll.

1:47:32
Afa þinn og okkur öll.
1:47:36
Ég hef aldrei verið jafnfeginn
að vita að mér hafi skjátlast.

1:47:49
Ég bara
1:47:52
hélt að ég fyndi fjársjóðinn.
1:47:57
Got og vel.
1:47:58
Þá leitum við bara
að honum.

1:48:04
Ég er til í það.
1:48:11
Got og vel.
1:48:14
Ég vil ekki vera neikvæður
en það verður ekki.

1:48:17
Mér sýnist að við séum
ennþá innilokuð hérna.

1:48:23
Hvar er hin leiðin út?
1:48:25
Það er ekkert vit í því.
Það fyrsta

1:48:27
sem byggingamennirnir
hefðu gert væri að leggja

1:48:30
önnur göng fyrir lof
ef það skyldi hrynja úr lofinu.

1:48:57
Getur það í raun
verið svona einfalt?


prev.
next.