:04:44
	Mikið er gott
að vera kominn heim!
:04:47
	VARÚÐ!
TRÖLL
:04:49
	Bara þú og ég og...
:04:55
	- Tvö geta verið jafnslæm og eitt.
- Asni?
:04:59
	Shrek! Fíóna!
Mikið er gaman að sjá ykkur!
:05:03
	Faðmaðu mig, Shrek,
gamli ástarpungur.
:05:07
	Og sjá þig, frú Shrek.
Hvað um smákoss fyrir fákinn?
:05:10
	Hvað vilt þú hingað?
:05:12
	Ég var bara að gæta
ástarhreiðurs þíns.
:05:14
	Áttu við til dæmis að flokka póstinn
og vökva blómin?
:05:18
	- Og gefa fiskunum!
- Ég á enga fiska.
:05:21
	Nú áttu fisk. Ég kalla
þennan Shrek og hinn Fíónu.
:05:24
	Þessi Shrek er hrekkjusvín.
Finndu...
:05:27
	Sjáðu hvað það er áliðið.
Það er víst best að þú farir.
:05:30
	Bíðið. Viljið þið ekki segja mér frá ferðinni?
Eða eigum við að tefla?
:05:33
	Í alvöru, Asni? Þarftu ekki
að fara heim til Drekans?
:05:38
	Ó, já, það.
:05:40
	Ég veit það ekki. Hún hefur
verið með ólund undanfarið.
:05:43
	Mér datt því í hug að flýtja aftur til ykkar.
:05:46
	- Okkur þykir alltaf gaman að sjá þig, Asni.
- En við Fíóna erum núna gift.
:05:50
	Við þurfum að fá smátíma
til að vera saman.
:05:56
	Bara hjá hvort öðru.
:05:59
	Ein.