Shrek 2
prev.
play.
mark.
next.

:23:00
Fíóna kaus þetta.
:23:02
Já! En hún átti að velja prinsinn
sem við völdum handa henni.

:23:05
Ætlastu til að ég leggi
blessun mína yfir þetta... fyrirbæri?

:23:09
Fíóna gerir það. Hún fyrirgefur þér
það aldrei ef þú gerir það ekki.

:23:13
Ég vil ekki missa dóttur
okkar aftur, Haraldur.

:23:17
Þú lætur sem ástin
sé alveg fyrirsjáanleg.

:23:20
Manstu ekki
þegar við vorum ung

:23:23
og gengum alltaf
niður að liljutjörninni

:23:26
- og liljurnar blómstruðu.
- Fyrsti kossinn okkar.

:23:29
Það er ekki eins!
:23:30
Þú skilur ekki að dóttir okkar
hefur giftst skrímsli!

:23:34
Vertu ekki svona hástemmdur.
:23:36
Allt í lagi! Allt í lagi!
Láttu sem ekkert sé að!

:23:40
Er þetta ekki yndislegt?
Hvernig getur það versnað?

:23:44
- Sæll, Haraldur.
- Hvað gerðist?

:23:45
Ekkert, elskan! Bara gamalt sár
eftir veiðar sem tók sig upp!

:23:50
- Ég ætla að jafna mig hérna í smástund.
- Komdu inn.

:23:54
Við þurfum að tala saman.
:23:56
Ég ætla reyndar í háttinn,
Álfkona góð.

:23:59
Ég tók töflurnar mínar.
Þær gera mig dálítið syfjaðan.

:24:02
Eigum við...
Að gera þetta stutta heimsókn? Hvað?

:24:07
Halló.
:24:11
Hvað er að frétta?
:24:13
Manstu eftir syni mínum,
Draumaprinsinum?

:24:16
Ert þetta þú? Ja hérna!
Mörg ár eru liðin.

:24:20
Hvenær komstu?
:24:22
Reyndar fyrir fimm mínútum.
:24:25
Eftir að ég lenti í brennheitum
vindum og sjóðheitri eyðimörk.

:24:28
Klifraði ég upp í hæsta herbergið
í stærsta turninum.

:24:31
Mamma getur sagt þessa sögu.
:24:34
Hann lenti í brennheitum vindum
og sjóðheitri eyðimörk!

:24:37
Hann klifraði í hæsta fjárans
herbergið í stærsta fjárans turninum...

:24:41
- En...
- Og hvað fann hann?

:24:43
Kynruglaðan úlf sem sagði
honum að prinsessan væri þegar gift.

:24:48
Það var ekki mér að kenna.
Hann komst ekki þangað tímanlega.

:24:51
Stöðvaðu vagninn!
:24:57
Þú neyðir mig til að gera dálítið
sem er mér þvert um geð.


prev.
next.