Shrek 2
prev.
play.
mark.
next.

:22:05
Og veistu hvað, prinsessa?
Það breýtist ekki.

:22:14
Ég hef gert breýtingar fyrir þig,
Shrek. Hugleiddu það.

:22:20
Verulega sniðugt, Shrek.
"Ég er tröll!"

:22:49
- Ég vissi að svona færi.
- Eðlilega. Þú komst því til leiðar.

:22:52
Ég trúi því varla, Lilja.
Hann er tröllið. Ekki ég.

:22:56
Ég held, Haraldur, að þú
takir þetta of persónulega.

:23:00
Fíóna kaus þetta.
:23:02
Já! En hún átti að velja prinsinn
sem við völdum handa henni.

:23:05
Ætlastu til að ég leggi
blessun mína yfir þetta... fyrirbæri?

:23:09
Fíóna gerir það. Hún fyrirgefur þér
það aldrei ef þú gerir það ekki.

:23:13
Ég vil ekki missa dóttur
okkar aftur, Haraldur.

:23:17
Þú lætur sem ástin
sé alveg fyrirsjáanleg.

:23:20
Manstu ekki
þegar við vorum ung

:23:23
og gengum alltaf
niður að liljutjörninni

:23:26
- og liljurnar blómstruðu.
- Fyrsti kossinn okkar.

:23:29
Það er ekki eins!
:23:30
Þú skilur ekki að dóttir okkar
hefur giftst skrímsli!

:23:34
Vertu ekki svona hástemmdur.
:23:36
Allt í lagi! Allt í lagi!
Láttu sem ekkert sé að!

:23:40
Er þetta ekki yndislegt?
Hvernig getur það versnað?

:23:44
- Sæll, Haraldur.
- Hvað gerðist?

:23:45
Ekkert, elskan! Bara gamalt sár
eftir veiðar sem tók sig upp!

:23:50
- Ég ætla að jafna mig hérna í smástund.
- Komdu inn.

:23:54
Við þurfum að tala saman.
:23:56
Ég ætla reyndar í háttinn,
Álfkona góð.

:23:59
Ég tók töflurnar mínar.
Þær gera mig dálítið syfjaðan.


prev.
next.