Shrek 2
prev.
play.
mark.
next.

:31:03
Ég veit að Fíónu þætti
afar vænt um það.

:31:14
Um hálfáttaleýtið
við gömlu eikina?

:31:23
Horfstu í augu við það, Asni!
Við erum villtir.

:31:25
Útilokað. Við fórum eftir leið-
beiningum konungsins í hvívetna.

:31:28
Hvað sagði hann?
"Fara lengst inn í skóginn... "

:31:30
"Fram hjá skuggalegum trjám með
ógnvekjandi greinum... "

:31:33
Skilið.
:31:34
Og þarna er runninn sem er
í laginu eins og Shirley Bassey.

:31:37
Við höfum farið þrisvar
fram hjá honum.

:31:39
Þú vildir ekki stansa
til að fá leiðbeiningar.

:31:41
Frábært. Eina tækifæri mitt
til að sættast við pabba Fíónu

:31:45
og ég villist í skóginum með þér!
:31:47
Óþarfi að vera argur!
Ég reyni bara að hjálpa til.

:31:50
Ég veit það!
Ég veit það.

:31:54
- Mér þykir þetta leitt.
- Fástu ekki um það...

:31:57
Ég þarf að sættast
við þennan mann.

:32:00
Já. Tengjumst pabba
vinaböndum.

:32:11
Jæja þá, Asni.
:32:12
Ég veit að þetta var Ijúf
stund þarna en að mala?

:32:16
Hvað þá? Ég er ekki að mala.
:32:17
Ætlarðu næst að faðma mig?
:32:20
Asnar mala ekki.
Heldurðu að ég sé...

:32:24
Óttist mig!
Ef þið þorið það!

:32:27
Sjáðu! Lítill köttur...
:32:28
- Varaðu þig, Shrek! Hann er vopnaður!
- Þetta er köttur, Asni.

:32:32
Komdu, kisi, kisi.
:32:34
Komdu, kisi. Komdu.
Komdu, kisi.

:32:41
- Bíddu, Shrek! Ég er að koma!
- Burt með hann! Burt með hann!

:32:51
- Gættu þín, Shrek! Vertu kyrrl!
- Burt með hann!

:32:54
Shrek! Vertu kyrr!
:32:57
- Missti ég marks?
- Nei. Þú hittir í mark.


prev.
next.