The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

:02:03
Tilvonandi doktor með sætan R-A-S-S.
:02:09
Afreksstelpa með góðar einkunnir,
en SAT stendur á sama um það.

:02:14
Maður getur verið klárastur í bekknum,
meðaljóninn eða heimskinginn.

:02:19
Það skiptir engu hver maður er
þegar maður gengur inn í prófstofuna.

:02:26
SAT-prófið ákvarðar hver maður verður.
:02:39
Ég náði 1020, hr. Dooling.
:02:44
Ég hef séð verri einkunnargjöf.
:02:46
Ég þarf að ná 1430.
Ég sótti um í Cornell.

:02:55
Hvaða skóla sóttirðu um til vara?
:02:58
Enga.
:03:01
Er það ekki ansi mikið hættuspil?
:03:03
Ég er með gögnin þín fyrir framan mig
og meðaleinkunnin er góð,

:03:07
en einkunnin úr SAT-forprófinu
er alls ekki góð.

:03:11
Heldurðu að 1430 sé ekki aðeins of...
:03:16
Hr. Dooling, ég byggði bjálkakofa
úr íspinnaspýtum þegar ég var sjö ára.

:03:20
Fimm af hverjum sex krökkum
sem maður talar við

:03:23
hafa ekki hugmynd um
hvað þeir vilja gera í lífinu.

:03:28
Ég hef vitað það síðan ég var sjö ára.
:03:31
Ég vil verða arkitekt.
:03:35
Um leið og ég fann einn tiltekinn skóla
sem útskrifar bestu arkitektana

:03:41
vildi ég fara þangað.
:03:44
Háskólinn í Cornell.
- Cornell?

:03:49
Náunginn sem hannaði
strætóskemmuna okkar,

:03:51
hann gekk í almenningsskóla
hér í nágrenninu.


prev.
next.