The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

1:12:01
Ég veit það ekki. Líklega líður þeim illa.
- Leyfðu mér að spyrja að einu.

1:12:05
Hvort kýstu:
Soninn sem býr fyrir ofan bílskúrinn

1:12:09
eða soninn sem svindlar
til að komast í háskóla?

1:12:12
Þegar þú fremur rán næst skaltu ekki
skilja planið eftir á rúminu mínu, bjáni!

1:12:20
Matty var handtekinn.
1:12:29
Fannst þér það réttlát skipti?
1:12:32
Þetta var illa sagt.
1:12:36
Þú ert allavega farinn að líkjast
litla bróður mínum.

1:12:40
Kannski leynist það einhversstaðar.
1:12:43
Er eitthvað sem þú veist ekki?
1:12:47
Það er heilmikið sem ég veit ekki.
1:12:52
En ég skal segja þér eitt
sem þú veist ekki.

1:12:56
Vissirðu að á hverjum jólum
eftir að þú fórst af sofa,

1:13:01
sátum við mamma og pabbi og töluðum
um hversu stolt við værum af þér?

1:13:08
Hversu frábært væri að sjá strákinn
með alla framtíðina fyrir sér,

1:13:13
og hversu mikið hann ætti hana skilið,
1:13:16
því hann væri góður strákur
og gerði það sem rétt væri.

1:13:23
Öll jól í hversu langan tíma?
1:13:26
Ég veit ekki. Eitthvað um tíu ár.
1:13:30
Heldurðu að mig hefði ekki langað
að vaka með ykkur?

1:13:34
Jú, en þú hefðir bara æst okkur upp.
1:13:42
Góða nótt, litli bróðir.
1:13:47
Smá ráðlegging.
- Hví ekki?

1:13:51
Aldrei þiggja ráð frá neinum
sem býr fyrir ofan bílskúr.


prev.
next.