The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

1:14:25
Hvað er langt síðan móðir þín dó, vinur?
1:14:33
Níu ár. Ég var átta ára.
1:14:39
Það var leitt.
1:14:42
Sonur minn segir að þú
hafir hvatt hann til að tala við mig.

1:14:48
Þú ert klár strákur, Roy.
Hví ertu að þessari eiturlyfjavitleysu?

1:14:57
Þá hef ég eitthvað við að vera.
1:15:00
"Eitthvað við að vera."
1:15:04
Hefurðu heyrt þetta: "Guð sé lof að
móðir þín er ekki á lífi til að sjá þetta"?

1:15:08
Nei.
1:15:10
Það á við í þínu tilfelli,
og ég er ekki ánægð með þetta.

1:15:14
Fyrirgefðu.
1:15:16
Farðu í sturtu og hrein föt. Við bíðum.
1:15:20
Ég laga morgunverð handa ykkur
fyrir prófið. Er það samþykkt?

1:15:26
Ég hef verið að hugsa um það, frú...
mamma Desmond.

1:15:34
Ég ætla ekki að taka prófið.
1:15:36
Ég meina, það er augljóst,
ég fer ekki í háskóla.

1:15:42
Og þó ég gerði það,
1:15:45
væri ég að taka pláss einhvers
1:15:48
sem vildi vera þar mikið frekar en ég.
1:15:54
Þú ert klár strákur, Roy.
1:15:56
En, vinur, þvílíkt kjaftæði
sem vellur út úr þér í augnablikinu.


prev.
next.