The Perfect Score
prev.
play.
mark.
next.

1:21:02
Þegar fíflið besti vinur minn
lét handtaka sig.

1:21:09
Svo þetta var allt til einskis?
1:21:12
Ég myndi ekki segja það.
1:21:23
Fjandinn eigi þetta!
1:21:42
Þið hafið 30 mínútur.
1:21:46
Ég svindlaði ekki á prófinu
1:21:48
en ég ætlaði sko ekki
að sóa svörunum.

1:21:52
Á næsta ári í Harvard
stendur SAT fyrir "stuðaður af trukki".

1:22:01
Og talandi um háskóla,
Desmond brilleraði á upptökuprófinu

1:22:05
og ákvað að fara í boltann
hjá St. John's háskólanum.

1:22:09
Mamma hans var ánægð og, treystu
mér, það er vissara að hún sé það.

1:22:15
Matty lifði af skilorðið
og erfiða vinnu í þágu samfélagsins.

1:22:20
Hann sagði mér eitt sinn
að kannski vildi hann verða leikari.

1:22:23
Ef ekki, þá kannski
bara hamingjusamur.

1:22:26
Hann er að vinna í báðum hlutum.
1:22:29
Francesca seldi
fyrstu skáldsöguna sína.

1:22:32
Hún er um sex krakka sem ákveða
að stela SAT-svörum.

1:22:37
Ef gerð verður kvikmynd eftir henni,
hver ætli leiki mig?

1:22:41
Eins gott að það
verði stórt undir honum.

1:22:44
Kyle gekk vel á prófinu.
Anna burstaði hann.

1:22:48
Hann er í Syracuse og þar lifir draumur
hans um að verða arkitekt góðu lífi.

1:22:53
Anna fór til Evrópu
1:22:55
og fór á endanum í háskóla
á eigin forsendum.

1:22:59
Aðra hverja helgi í New York, þegar
kona stígur upp í lest á miðnætti


prev.
next.