Tokyo Godfathers
prev.
play.
mark.
next.

:03:00
Ekki gleypa brauðið í þig.
:03:03
Sýndu fólkinu sem bakaði það
og kom með það virðingu.

:03:07
Ég þoli ekki þetta Biblíuvæl.
Þú ert eins og Akiko.

:03:12
Hver er Akiko?
:03:15
-Sú gamla.
-Ja, hérna!

:03:17
Talaðu ekki svona
um móður þína.

:03:19
Éttu skít, gamli ræfill.
:03:21
"Skít" get ég þolað,
en ekki "ræfill!"!

:03:23
Þetta er vont! Gamla...
:03:26
..."útigangsmanneskja."
:03:28
Þú hefur hátt miðað við unga
sem getur ekki sjálfur tínt orma.

:03:32
Ættir þú, byrði á þjóðfélaginu,
að tala svona?

:03:36
Þú ert byrði á okkur.
Hvað gerir það þig?

:03:41
Þér ferst!
:03:45
Kjaftfori krakki!
:03:47
Getið þið ekki að minnsta kosti
látið ykur semja yfir jólin?

:03:51
Ó, jú.... Miyuki, ég er
með gjöf handa þér.

:03:57
Hvar er það nú?
:03:59
Ritsafn "Heimsbókmennta
fyrir börn."

:04:02
Því ætti ég að þurfa það?
:04:04
Hana leitaði að þessu um allt!
:04:06
Jafnvel heimilislausir unglingar
þurfa jólagjafir!

:04:11
Ég fór sjálfviljug að heiman.
:04:14
Eftir hálft ár á götunni
ertu heimilislaus.

:04:17
Ég get farið heim þegar ég vil.
:04:20
Þeir sem segja þetta
gera það aldrei.

:04:24
Kannski gerðir þú það aldrei,
gamli geithafur!

:04:26
Ferðu svona með Dostoevsky?
:04:30
Ég þoli þetta allra síst
í dag af öllum dögum!

:04:34
Pabbi minn sló mig
meira að segja aldrei!

:04:38
Þá geri ég það fyrir hann!
:04:45
Ætlarðu aldrei að reyna
að fullorðnast?

:04:48
Ekki slasa ykkur.
:04:50
Sýndu smástillingu, krakki!
:04:52
Ég er enginn krakki!
:04:54
Með svona smátúttur?
:04:56
Gamli, ógeðslegi öfuguggi!
Þetta er áreitni!

:04:58
Hættið þessu!

prev.
next.