Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:43:05
Og þú?
:43:07
Ég sem ekki óperur,
en líf mitt hefur verið ein slík.

:43:11
Ég er ein af þessum kvenhetjum sem er of
taugastrekkt fyrir þessa plánetu,

:43:17
en mín vandamál eru mér sjálfri
að kenna.

:43:19
Ég hefði ekki átt að elta
drauma mína svona hugsunarlaust.

:43:23
Við hrifsum þá hugsunarlaust til okkar
því við erum ástríðufull.

:43:26
Ég sá ástríðuhitann í þér
þegar við tókum tal saman.

:43:29
- Hvernig?
- Hvernig?

:43:32
Augun þín, röddin þín.
:43:34
Ég er mjög næmur fyrir fólki.
:43:37
Það er sérgáfa.
:43:39
Svo ég snúi mér að efninu.
Má ég kynnast þér betur?

:43:43
Ég verð að fara að spila aftur, en gætum við
snætt hádegis- eða kvöldverð saman?

:43:47
Þú mátt fá símanúmerið mitt,
ef það er það sem þú vilt.

:43:53
Leyfðu mér... Ég ætla að ná í penna.
:43:56
Þarna ertu.
:43:58
- Ég sá hr Bud Silverglide.
- Píanóleikarinn dularfulli.

:44:02
Hr Moonsong, Ellis Moonsong,
þetta er Laurel.

:44:05
Laurel? Ég var með Laurel.
Hún olli mér ástarsorg.

:44:09
Ég samdi tónverk og tileinkaði
henni það til að fá hana aftur.

:44:13
- Það tókst engan veginn.
- Hann semur alvöru tónlist.

:44:17
Þið hafið um margt að tala
því Laurel hélt tónleika.

:44:20
Þeir dagar eru löngu liðnir.
:44:23
Óperunni hans var mjög vel tekið í Yale
og hvar er verið að setja hina upp?

:44:27
Í Santa Fe óperuhúsinu.
:44:30
Það er svo gaman þegar maður á
þetta allt eftir.

:44:33
Ég vildi að ég væri eins bjartsýnn
og þú.

:44:36
- Ég hringi í þig á morgun.
- Ég er upptekin á morgun.

:44:39
- Hvað er á morgun?
- Þá hringi ég í þig næsta dag.

:44:42
Ef þig langar þess.
:44:50
Hvernig fór með þig og
tannlækninn flotta?

:44:54
Hann var voða, voða sætur.
:44:56
Krúttlegur.
:44:58
En bara ekki fyrir mig.

prev.
next.