Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:44:02
Hr Moonsong, Ellis Moonsong,
þetta er Laurel.

:44:05
Laurel? Ég var með Laurel.
Hún olli mér ástarsorg.

:44:09
Ég samdi tónverk og tileinkaði
henni það til að fá hana aftur.

:44:13
- Það tókst engan veginn.
- Hann semur alvöru tónlist.

:44:17
Þið hafið um margt að tala
því Laurel hélt tónleika.

:44:20
Þeir dagar eru löngu liðnir.
:44:23
Óperunni hans var mjög vel tekið í Yale
og hvar er verið að setja hina upp?

:44:27
Í Santa Fe óperuhúsinu.
:44:30
Það er svo gaman þegar maður á
þetta allt eftir.

:44:33
Ég vildi að ég væri eins bjartsýnn
og þú.

:44:36
- Ég hringi í þig á morgun.
- Ég er upptekin á morgun.

:44:39
- Hvað er á morgun?
- Þá hringi ég í þig næsta dag.

:44:42
Ef þig langar þess.
:44:50
Hvernig fór með þig og
tannlækninn flotta?

:44:54
Hann var voða, voða sætur.
:44:56
Krúttlegur.
:44:58
En bara ekki fyrir mig.
:45:01
En Ellis Moonsong er mjög ljóðrænn.
:45:08
Tilveran er furðuleg.
:45:11
Maður hittir ókunnan mann og allt í einu
hugsar maður ..gæti ég búið í Barcelona?"

:45:17
Varlega. Maður fer ekki í gegnum lífið
með því að núa lampa og óska sér.

:45:24
Það gengur ekki upp. Trúðu mér.
:45:36
Hæ.
:45:38
Greg Earlinger.
:45:41
Hæ.
:45:44
- Greg Earlinger.
- Ég er Susan. Við höfum hist.

:45:46
- Þetta er Melinda.
- Já, vá.

:45:49
- Gaman að hitta þig.
- Gaman að hitta þig.

:45:52
- Þetta er Hobie.
- Kvensjúkdómalæknirinn.

:45:55
Næstum því. Tannlæknirinn.
:45:57
Tannlæknir. Hvað varstu að hugsa?

prev.
next.