Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

:45:01
En Ellis Moonsong er mjög ljóðrænn.
:45:08
Tilveran er furðuleg.
:45:11
Maður hittir ókunnan mann og allt í einu
hugsar maður ..gæti ég búið í Barcelona?"

:45:17
Varlega. Maður fer ekki í gegnum lífið
með því að núa lampa og óska sér.

:45:24
Það gengur ekki upp. Trúðu mér.
:45:36
Hæ.
:45:38
Greg Earlinger.
:45:41
Hæ.
:45:44
- Greg Earlinger.
- Ég er Susan. Við höfum hist.

:45:46
- Þetta er Melinda.
- Já, vá.

:45:49
- Gaman að hitta þig.
- Gaman að hitta þig.

:45:52
- Þetta er Hobie.
- Kvensjúkdómalæknirinn.

:45:55
Næstum því. Tannlæknirinn.
:45:57
Tannlæknir. Hvað varstu að hugsa?
:46:05
- Yndislegur árstími. Það er svo fallegt.
- Fínt þegar það er svona bjart.

:46:10
Það er svo sexí, ekki satt?
:46:13
- Ertu að verða bílveikur?
- Af hverju? Er ég orðinn grænn í framan?

:46:17
Þetta gengur vel.
Sjáðu hvað hún er hamingjusöm.

:46:21
Ég vildi að við hefðum efni á húsi í
Hamptons. Allir sem eru eitthvað eru þar.

:46:26
En ef þú ert enginn, er ekkert gaman að vera
með einhverjum sem er eitthvað.

:46:31
Er hann ekki sjarmerandi?
Og svo sætur.

:46:34
Ef maður vill fullkomleika.
:46:36
Ekki vera svona púkalegur.
:46:38
Ég ætla að reyna að koma hingað oftar.
:46:42
- Vá, það er svo stórt.
- Takk.

:46:45
Og það er hreint. Fín aðstaða
til að bjóða gestum, sem er svo gaman.

:46:49
- Guð, Hobie, er þetta ekki flott?
- Jú, sérstaklega rampurinn.

:46:52
Það er fyrir hjólastóla.
Það er mikilvægt.

:46:56
- Gerið þið svo vel. Gangið inn.
- Takk.


prev.
next.