Melinda and Melinda
prev.
play.
mark.
next.

1:30:02
Mig var raunar að dreyma um þig.
1:30:04
- Mig? Því var þig að dreyma um mig?
- Mig dreymdi að við værum að elskast.

1:30:10
Er það?
1:30:12
Melinda, ég er ástfanginn af þér.
1:30:16
Mér? Þú sagðir aldrei neitt.
1:30:19
Ég var giftur,
og þegar það fór í steik hittir þú Bill.

1:30:23
Guð. Sástu ekki að ég er búinn
að vera ástfangin af þér lengi?

1:30:27
Ég fattaði ekki einu sinni
að ég elskaði þig.

1:30:30
Og nú ertu að njósna um mig.
1:30:32
En bjánalegt -
1:30:35
fullorðin kona, þroskuð, veraldarvön
kona, fyrir utan dyr, á hleri.

1:30:41
Meðan ég man, ég fann
stykki úr sloppnum þínum í mínum dyrum.

1:30:47
- Nú. Ég ætti að segja þvottakonunni það.
- Þú hefur ekki þvottakonu.

1:30:52
Jæja, gifstu mér og
við fáum okkur þvottakonu.

1:31:04
Hver sér sína hlið á málunum.
Við heyrum sögu, nokkur smáatriði.

1:31:09
Þú býrð til úr þeim sorgarsögu - kona er
veik fyrir rómantík og fellur á því.

1:31:15
Og þannig sérð þú lífið.
1:31:16
En þú tekur sömu atriðin
og setur saman í skemmtilega ástarsögu.

1:31:21
Fínt. Þannig er þitt lífsviðhorf.
1:31:23
En það er augljóslega enginn ákveðinn kjarni
sem hægt er að skilgreina.

1:31:28
Fyndin augnablik eiga sér stað.
Ég notfæri mér þau.

1:31:31
En þau gerast innan ramma,
sem í heild sinni er tragískur.

1:31:35
Ætla allir íjarðarför
Phil Dorfman í næstu viku?

1:31:38
Hann fékk hjartaáfall.
Nýkominn úr hjartalínuriti, sem var fínt.

1:31:43
- Ég þoli ekki jarðarfarir.
- Sammála. Ég hlæ alltaf þegar síst skyldi.

1:31:47
Einmitt. Við hlæjum af því að hlátur
hylur hræðslu okkar við dauðann.

1:31:53
Ég ætlaði ekki að tala um jarðarfarir.
1:31:55
Hvernig getur heimurinn verið skemmtilegur
ef hjartalínuriti manns er ekki treystandi?


prev.
next.