The Interpreter
prev.
play.
mark.
next.

:22:02
Ertu að segja að ég sé að skálda?
:22:05
Hví myndi ég tilkynna hættu
af ástæðulausu?

:22:08
Fólk gerir slíkt.
- Ekki ég.

:22:10
Sumu fólki líkar athyglin.
- Ekki mér.

:22:15
Þú vilt ekki sjá Zuwanie hér.
- Ég lýg ekki.

:22:18
Hvað finnst þér um hann?
- Mér er lítið gefið um hann.

:22:23
Vildir þú sjá hann dauðan?
- Að hann væri farinn.

:22:26
Sami hlutur.
- Alls ekki.

:22:28
Túlkaði ég "farinn" sem "dauður"
missti ég starfið og SÞ væru ekki til.

:22:33
Starf þitt felst í orðaleik.
- Ég leik mér ekki með orð.

:22:36
Þú ert að gera það núna.
- Ekki ég, heldur þú.

:22:38
Ef ég vildi hann feigan hefði ég þagað.
Það er ekki það sem ég vil.

:22:42
Þess vegna er ég hér.
- Hér?

:22:45
Að vinna fyrir SÞ en ekki úti
í vegarkanti með vélbyssu.

:22:49
Trúir þú á starf diplómata?
- Ég trúi á þennan stað.

:22:52
Ég trúi á það sem hann afrekar.
- Árið hefur verið erfitt hjá þér.

:22:57
Hlustaðu.
:23:02
Ég er hrædd og verndari minn
trúir mér ekki.

:23:06
Þú lítur ekki út fyrir það.
:23:09
Fólk sýnir hræðslu
á ólíkan hátt, hr. Keller.

:23:12
Sumir verða uppistandsgrínistar.
Þú þekkir mig alls ekki.

:23:18
Kannski ég biðji um annan
sem er hæfari til að vernda mig.

:23:23
Ég er ekki að vernda þig
:23:25
heldur manninn sem er í hættu,
ef hættan er fyrir hendi.

:23:30
Starf mitt, hvað þig varðar,
er að rannsaka þig.

:23:35
Svo þú ert ekki að bjóða mér
neins konar vernd?

:23:38
Nei, frú.
:23:46
Og okkur sem kom svo vel saman.
:23:49
Hvað heldur þú svo?
- Hún er lygari.

:23:56
BANDARÍSKA LEYNIÞJÓNUSTAN
NEW YORK-SKRIFSTOFAN


prev.
next.