Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:05:01
Suðurkrossinn og allar stjörnurnar
hinum megin heimsins.

:05:05
Hamingjan góða.
Fyrir ferð Bounty!

:05:27
Er þetta Bounty?
:05:29
Nei, herra. Þetta er flaggskip flotans.
Þarna er litli dallurinn.

:05:33
Er þetta Bounty sem siglir til Tahiti?
:05:35
Ekki sérlega stórt skip.
:05:37
Stærðin skiptir ekki máli, piltur minn.
Saltið í stráknum gerir hann að manni.

:05:55
- Hvar er kærastan þín, myndarlegi?
- Hún giftist sjóara.

:06:04
Þetta er Ellison, herra.
Hann reyndi að strjúka.

:06:08
Upp á þilfar, Morrison. Churchill.
:06:10
Já, herra.
:06:14
Vildirðu strjúka?
:06:16
Ég afber það ekki. Ekki tvö ár.
:06:19
Ég á kannski ekki afturkvæmt.
Þá verður hún farin með barnið.

:06:22
Hýddu mig, sendu mig í fangelsi,
en ekki taka mig, herra!

:06:25
Ekki.
:06:27
Heyrðu mig nú, Ellison.
:06:30
Hafið er erfitt, en þú harkar það af þér.
:06:32
Stattu þig í stykkinu
og þá kemurðu heim

:06:35
og svo verðurðu dáður.
:06:38
Ég var eins og þú þegar ég fór fyrst
á sjó, alveg ómögulegur.

:06:43
Núna er ég orðinn karl í krapinu.
:06:45
Þetta er betra.
:06:48
Talaðu við mig ef þú kemst í klandur
í förinni. Ég bjarga málunum.

:06:52
En ef þér skjátlast
skaltu gæta þín á mávunum.

:06:55
Hertu nú upp hugann.
:06:57
Farðu upp á dekk. Kveddu konuna þína.

prev.
next.