Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:09:01
Rólega nú. Rólega.
:09:04
Ó, Tommy. Ég er hrædd.
Ólán hvílir á skipinu.

:09:06
Þeir hafa breytt nafninu.
:09:08
Breytti ég ekki nafni þínu?
Var það ólán?

:09:13
Ó, Tommy.
:09:20
Einn, tveir...
Verðum við þrír hérna?

:09:24
Hundurinn minn heima
á stærra byrgi.

:09:27
Ég sé að það getur farið
mjög vel með á okkur.

:09:31
Hr. Stewart? Hr. Byam.
:09:33
Líttu inn hvenær sem er, Byam.
Ég verð örskammt frá þér.

:09:36
- Ánægjulegt, hr. Stewart.
- Vonandi líkar þér skipið.

:09:40
- Mér líkar öll skip, hr. Stewart.
- Johnny Newcomer.

:09:42
Ó, já, hr. Byam,
hinn elskulegi hr. Hayward.

:09:45
- Komdu sæll.
- Hr. Hayward hefur verið 2 ár á sjó.

:09:48
Maður sem hefur verið tvö ár á sjó
ætti að kunna að hnýta hengirúmið sitt.

:09:52
Þitt lítur út eins og
bakpoki Frakka.

:09:54
Allir upp á dekk, þið allir.
:09:59
Hr. Maggs?
:10:02
Þessi Bligh skipstjóri, herra.
Þú ert klerkurinn um borð,

:10:05
myndirðu segja að hann væri mildur?
:10:07
Ég myndi ekki kalla hann neitt
í sporum þínum.

:10:11
Ó, nei, nei, nei, hr. Maggs, nei.
Aldrei kalla neinn neinu.

:10:15
Vonandi er hann mildur af því ég er
messagutti hans og hræðist auðveldlega.

:10:19
Það er ættgengt, hr. Maggs.
:10:22
Pabbi minn hræddi mömmu mína
áður en ég fæddist

:10:25
og ég hef aldrei verið hræddur síðan.
:10:27
Stundum get ég varla haldið
á glasi.

:10:31
Hljóð. Skipstjórinn kemur um borð.
:10:43
Í réttstöðu!
:10:52
Hr. Christian, rýmið þilfarið.
:10:55
Ljómandi, herra. Rýmið þilfarið.
Allir fari í land. Rýmið þilförin.

:10:59
- Hr. Fryer, við siglum um sexleytið.
- Siglum um sexleytið.


prev.
next.