Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:10:02
Þessi Bligh skipstjóri, herra.
Þú ert klerkurinn um borð,

:10:05
myndirðu segja að hann væri mildur?
:10:07
Ég myndi ekki kalla hann neitt
í sporum þínum.

:10:11
Ó, nei, nei, nei, hr. Maggs, nei.
Aldrei kalla neinn neinu.

:10:15
Vonandi er hann mildur af því ég er
messagutti hans og hræðist auðveldlega.

:10:19
Það er ættgengt, hr. Maggs.
:10:22
Pabbi minn hræddi mömmu mína
áður en ég fæddist

:10:25
og ég hef aldrei verið hræddur síðan.
:10:27
Stundum get ég varla haldið
á glasi.

:10:31
Hljóð. Skipstjórinn kemur um borð.
:10:43
Í réttstöðu!
:10:52
Hr. Christian, rýmið þilfarið.
:10:55
Ljómandi, herra. Rýmið þilfarið.
Allir fari í land. Rýmið þilförin.

:10:59
- Hr. Fryer, við siglum um sexleytið.
- Siglum um sexleytið.

:11:03
- Við eigum okkar réttindi hérna.
- Af skipinu, Joe. Af skipinu.

:11:05
Ég fer ekki fyrr en skipið siglir.
:11:08
Þú getur ekki gert þetta!
:11:11
Hýðing í flotanum.
Við erum meðtaldir.

:11:14
Talsvert hrós um Bounty, Sir Joseph.
:11:16
Hr. Christian, kallaðu á skipverjana
klukkan 5 til að horfa á refsinguna.

:11:20
Viltu sjá hýðinguna?
:11:22
Nei. Eini aginn sem ég þekki
er vísindi.

:11:25
Það felast vísindi í því að nota
hnútasvipu. Horfðu á bátsmanninn minn.

:11:28
Ég verð að fara.
Ég kom um borð til að kynna Roger.

:11:32
Vertu sæll, piltur minn.
:11:33
Þetta verður enginn
dans á rósum, Roger

:11:36
en ætt þín hefur sótt sjóinn
um sjö kynslóða tímabil.

:11:39
Enginn hefur brugðist skyldu sinni.
:11:41
Þú þarft bara að hafa það hugfast
þegar það gefur á bátinn.

:11:44
- Ég reyni það, herra.
- Vissulega, piltur minn.

:11:47
- Vertu sæll, hr. Bligh.
- Vertu sæll, Sir Joseph.

:11:56
Hvað merkir það, herra,
"hýðingar í flotanum"?

:11:59
Refsing samkvæmt herrétti,
24 svipuhögg í hvoru skipi.


prev.
next.