Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:12:02
Hvað hafði maðurinn sér til sakar unnið?
:12:04
Hann sló skipstjórann.
:12:06
En þetta er meira en 300 svipuhögg.
Ég skil ekki af hverju...

:12:09
Geturðu skilið það?
Aginn skiptir sköpum.

:12:11
Sjómaður er sjómaður, skipstjóri er
er skipstjóri. Og miðskipsmaður

:12:15
er ómerkilegasta staðan
í breska flotanum.

:12:22
Nú veistu hvað miðskipsmaður er.
:12:41
Stillið ykkur upp!
:12:44
Árar á bakborða!
:12:56
Takið ofan!
:13:02
Grein 22: "Ef foringi, sjómaður
eða annar í flotanum

:13:06
slær eða gerir sig líklegan til
að slá yfirmann sinn

:13:09
skal hann dæmdur,
hljóta refsingu

:13:12
samkvæmt úrskurði herréttar."
:13:15
Setjið hattana á ykkur!
:13:19
- Hr. Morrison, 24, vænti ég.
- 24, herra.

:13:29
- Maðurinn er dáinn, herra.
- Dáinn?

:13:33
- Á ég að láta mennina fara, herra?
- Hvað þá?

:13:36
Vissulega ekki.
Við látum verða af refsingunni.

:13:39
Bátsmaður, gerðu skyldu þína.
:13:43
Drífðu þig nú. Gerðu skyldu þína!
:13:56
Morðingi.

prev.
next.