Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:16:01
Akkerið komið upp.
:16:03
Ó, Mary, þetta er svo lítið skip.
:16:05
Tommy kemur því aftur heim.
:16:10
Húrra!
:16:12
Húrra!
:16:14
Húrra!
:16:40
Við siglum aftur undir seglum,
hr. Christian.

:16:43
- Þriðja ferðin okkar saman.
- Ég kaus það ekki.

:16:46
Það sagði flotaforinginn mér.
Þú ert hérna. Ég óskaði eftir þér.

:16:49
Ég vil að undirmaður
minn sé herramaður,

:16:51
sem hefur komist áfram
af eigin rammleik.

:16:53
Ég dáist að þér
fyrir það, herra.

:16:55
Og fyrir fátt annað?
:16:58
Siglingaskipanir?
:17:01
Tahiti við Cape Horn.
:17:04
Ef vindur leyfir það.
:17:06
Ef við komumst ekki vestur fyrir
verðum við að fara hjá Afríku.

:17:09
Þá verðum við að fá birgðir
í Simon's Bay.

:17:12
Við þörfnumst þeirra. Í þessu skipi
er verri matur en í fangelsi.

:17:15
Og ég vantreysti skipsprestinum.
:17:17
Hver bað þig að kássast upp á prestinn?
:17:19
Lítið að græða á svöngum manni.
Ég verð að láta þessa menn vinna.

:17:23
SkáIkar og sjóræningjar.
Sástu þá urra við hýðingarnar?

:17:26
Ég skal kenna þeim hvað hýðingar eru.
:17:28
Ef þú þiggur það þá ræð ég þér
að vera ekki of harður við þá.

:17:32
Við siglum saman í 10 þúsund mílur
næstu tvö árin.

:17:35
- Þetta er eins og púðurgeymsla.
- Ég vil ekki heilræði þitt.

:17:39
Ég kann lagið á sjómönnunum.
Þeir bera bara virðingu fyrir ótta.

:17:43
- Foringjar mínar ættu að muna það.
- Ég get bara sagt hvað mér finnst!

:17:47
Þeir koma úr fangelsum og krám en þeir
eru enskir og sigla hvert sem er.

:17:51
Ég hef ekki áhuga á því hvað þér finnst.
:17:53
Ég vil að þú framfylgir fyrirmælum
mínum þegar ég gef þau.

:17:59
Ég framfylgi fyrirmælum
þínum, hr. Bligh.


prev.
next.