Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:19:05
Þú! Bíddu!
:19:07
Aldrei tæma föturnar upp í vindinn!
:19:10
Finndu vindinn, fíflið þitt!
:19:13
Finndu vindinn og veldu
svo lunninguna.

:19:16
Farðu niður!
:19:24
Við siglum um heiminn, piltar.
:19:26
Léttir í lundu og hvergi smeykir.
Umhverfis heiminn.

:19:29
Þegiðu, strákbjálfi.
:19:36
Er það mannlegt eða hvað finnst þér?
:19:38
Ég þoli ekki vælandi sjógungur.
:19:47
Fjárinn! Ég sagði þér
að láta lugtina ekki sveiflast!

:19:49
Verðurðu þá sjóveikur?
Gamall sjóræningi eins og þú?

:19:54
Ég tek þig í karphúsið.
:19:57
- Svona nú, gortari.
- Hættið nú.

:20:00
Ég botna ekkert í þessari siglingu.
:20:02
Rólegur. Ef þú flækist þá stekk ég út í
og dreg þig upp.

:20:06
Ekki reyna að blekkja hr. Christian.
:20:08
Ég óttast ekki hr. Christian.
:20:10
Ég get vaðið höfin sjö
án þess að bleyta skyrtuna.

:20:13
Þar eru hvalir sem geta sökkt skipum
en ég get sökkt hvalnum.

:20:16
Lítið á andlitið sem hratt
þúsund skipum úr vör.

:20:30
Herrar mínir.
:20:32
Siglingavandamálið í dag:
:20:34
Geturðu fundið breiddargráðuna út frá
Norðurstjörnunni, hr. Stewart?

:20:38
Fyrst vil ég segja
:20:40
að yfirleitt er stysta leiðin
milli tveggja punkta bein lína.

:20:48
En það gildir ekki um siglingar.
Hugsa þarf um vinda og strauma...

:20:52
Já. Þú hefur víst íhugað vandann.
:20:54
- Já, herra.
- Kannski á hr. Stewart við

:20:59
að eins og þessi lugt, sir.

prev.
next.