Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:20:00
Ég botna ekkert í þessari siglingu.
:20:02
Rólegur. Ef þú flækist þá stekk ég út í
og dreg þig upp.

:20:06
Ekki reyna að blekkja hr. Christian.
:20:08
Ég óttast ekki hr. Christian.
:20:10
Ég get vaðið höfin sjö
án þess að bleyta skyrtuna.

:20:13
Þar eru hvalir sem geta sökkt skipum
en ég get sökkt hvalnum.

:20:16
Lítið á andlitið sem hratt
þúsund skipum úr vör.

:20:30
Herrar mínir.
:20:32
Siglingavandamálið í dag:
:20:34
Geturðu fundið breiddargráðuna út frá
Norðurstjörnunni, hr. Stewart?

:20:38
Fyrst vil ég segja
:20:40
að yfirleitt er stysta leiðin
milli tveggja punkta bein lína.

:20:48
En það gildir ekki um siglingar.
Hugsa þarf um vinda og strauma...

:20:52
Já. Þú hefur víst íhugað vandann.
:20:54
- Já, herra.
- Kannski á hr. Stewart við

:20:59
að eins og þessi lugt, sir.
:21:01
Okkur finnst að hún eigi að hanga
beint niður, en út af veltingnum

:21:05
sveiflast hún til og frá.
:21:07
En með því að fylgjast
grannt með henni...

:21:10
Ertu ósammála Byam,
hr. Hayward?

:21:12
Hann veit að lugtin
gerir mig sjóveikan.

:21:13
Hann gerir það til að
spilla kennslustundinni.

:21:16
- Stewart veit ekki hver vandi hans er.
- Ég hef samt áhuga á kenningu hans.

:21:20
Ég bið þig, herra.
:21:24
Haltu áfram, hr. Byam. Þú sagðir
að ef maður horfir á lugtina...

:21:29
Hvað er að, hr. Stewart?
:21:33
Aðgættu vindinn, hr. Stewart.
:21:38
Það er ekki þarna. Það er þarna.
:21:44
Er þetta ásjónan sem hratt
þúsund skipum úr vör?


prev.
next.