Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:21:01
Okkur finnst að hún eigi að hanga
beint niður, en út af veltingnum

:21:05
sveiflast hún til og frá.
:21:07
En með því að fylgjast
grannt með henni...

:21:10
Ertu ósammála Byam,
hr. Hayward?

:21:12
Hann veit að lugtin
gerir mig sjóveikan.

:21:13
Hann gerir það til að
spilla kennslustundinni.

:21:16
- Stewart veit ekki hver vandi hans er.
- Ég hef samt áhuga á kenningu hans.

:21:20
Ég bið þig, herra.
:21:24
Haltu áfram, hr. Byam. Þú sagðir
að ef maður horfir á lugtina...

:21:29
Hvað er að, hr. Stewart?
:21:33
Aðgættu vindinn, hr. Stewart.
:21:38
Það er ekki þarna. Það er þarna.
:21:44
Er þetta ásjónan sem hratt
þúsund skipum úr vör?

:22:04
Eitt siglingavandamáI
og þrjú skipsflök.

:22:07
Þú ert bráðsnjall.
:22:09
Vanþakkláti klunni.
:22:11
Ég hef lagt mig allan fram
fyrir heiður bekkjarins.

:22:30
Byam!
:22:31
Það var ekki mér að kenna.
Hann kom aftan að mér og sló mig.

:22:34
- Er það rétt, hr. Byam?
- Ég vil ekki segja til um það, herra.

:22:37
Viltu berjast?
Ég skal láta þig slaka á.

:22:39
Farðu upp á siglutoppinn
og vertu þar til ég hef róað þig.

:22:43
- Alla leið, herra?
- Alla leið.

:22:51
- Farðu neðan þilja eða upp í reiðu!
- Já, herra!


prev.
next.