Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:37:11
Þetta er tunnan með aðeins einum osti,
herra.

:37:13
- Hvað er þetta? Hvað er þetta?
- Ostarnir tveir eru horfnir.

:37:16
- Hvað þá?
- Tveir 50-punda ostar eru horfnir.

:37:19
- Stolnir, vitanlega.
- Þjófar og fangar!

:37:23
- Hvað þá?
- 100 pund af osti eru horfin.

:37:25
Þeir stælu segli af líki.
:37:27
- Skrítið. Ég kannaði birgðirnar sjálfur.
- Ostar fljúga ekki, fífl!

:37:30
Vitanlega var þeim stolið.
:37:32
Stöðvaðu ostskömmtun þar til
þjófnaðurinn upplýsist.

:37:35
Ég bið forláts, herra.
Í Portsmouth

:37:37
opnaðir þú tunnuna
:37:39
og hr. Maggs lét bera ostana í land.
:37:41
- Hljóð!
- Kannski manstu eftir því, herra.

:37:44
- Maggs lét mig fara með þá til þín.
- Ósvífni þrjótur!

:37:48
Ég man það mjög vel af því að ég náði
ekki að hitta konuna mína þennan dag.

:37:52
Bátsmaður, bittu þennan lygamörð
við reiðann þar til sólin sest.

:37:55
- Já, já, herra.
- Vindur undan stjórnborða, herra.

:37:59
- Mannaðu dragreipið hléborðsmegin!
- Já, já, herra.

:38:01
Hérna.
:38:07
Ef þrjótarnir þínir geta eitthvað
þá farið með okkur upp í vindinn.

:38:11
Bátar!
:38:13
- Róið, piltar! Róið!
- Takið nú á. Áfram!

:38:17
Áfram, Burkitt. Áfram!
:38:20
Hr. Byam, láttu þá herða sig!
:38:24
Róið! Róið!
:38:26
- Hr. Hayward, hraðar!
- Mr. Byam, notaðu kaðalspottann!

:38:32
- Áfram nú, piltar, róið!
- Svona nú, herðið ykkur.

:38:36
Róið!
:38:38
Við erum að koma!
Leggið ykkur fram!

:38:41
Góður strákur, Muspratt. Róið, piltar!
:38:52
Við erum komnir inn!
:38:54
Komnir! Vel af sér vikið!

prev.
next.