Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:39:01
Á ég að sækja þá, herra?
Þeir hafa gegnt skyldu sinni.

:39:04
Á ég að slá þá til riddara?
Hífið bátana.

:39:08
- Já, herra.
- Gott, piltar! Gott, piltar!

:39:10
Við erum loks komnir úr lognbeltinu,
herra.

:39:13
Ég sagði þér að kjöldraga lygamörðinn.
Því var það ekki gert?

:39:17
Skal gert, herra.
:39:19
Komdu nú, McCoy.
:39:43
Ekkert jafnast á við brandí.
:39:46
Ég kastaði eitt sinn tómri brandíflösku
fyrir borð, undan strönd Madagaskar.

:39:51
3 árum síðar fann ég hana í fljóti
í Portúgal.

:39:54
Hún hafði farið aftur heim
í víngarðinn til að fá meira.

:39:57
Þú hefðir orðið úrvalssagnfræðingur.
:39:59
Þú hefur ímugust á staðreyndum.
:40:01
Nei, herra.
Ég hirði ekki um þær.

:40:10
Vatn. Vatn.
:40:14
Ost, hr. Christian?
:40:17
Nei, þakka þér fyrir.
:40:18
- Hr. Byam?
- Nei, takk.

:40:23
- Hr. Fryer?
- Sama og þegið.

:40:28
Kannski læknirinn vilji ost.
:40:30
Nei, takk.
Það skaðar innyflin.

:40:35
Ég minnist þess að þú ert gefinn
fyrir osta, hr. Christian.

:40:41
Ekki í kvöld, herra.
:40:46
Fjárinn. Ég held að þú
sért með þessum mönnum.

:40:51
Mér finnst þú hafa verið ranglátur.
:40:54
- Ranglátur?
- Smáost, meira eða minna.

:40:57
Ranglátur? Með öðrum orðum segirðu
að ég sé maðurinn sem sagði ósatt.


prev.
next.