Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:44:03
- Náði honum.
- Upp á dekk með hann.

:44:06
- Rólega nú, rólega nú.
- Haldið honum.

:44:10
Þú fyrst, Burkitt. Veldu.
:44:13
- Takk, vinir.
- Happafengur.

:44:17
Ég verð að fá sneið.
:44:19
- Éta hákarlar hákarla?
- Þú gleymir sjálfum þér.

:44:21
Láttu mig fá væna, stóra sneið
og þá segi ég ekkert.

:44:25
Láttu hann fá það óþvegið.
Taktu sneiðina þína!

:44:48
Sitjið kyrrir, piltar. Sitjið.
Hvernig líður hákarladrápararanum?

:44:54
Hann er illa farinn, herra.
:44:57
Hann jafnar sig.
Hvað er hýðing?

:45:00
Nokkur högg og nokkur vein
og síðan fer maður í skyrtuna.

:45:04
- Hérna.
- Þakka þér fyrir, herra.

:45:06
Ef þú misstir fót, vinur...
:45:09
Ég skildi minn eftir hjá spænskum
sjóræningja undan strönd Trinidad.

:45:13
Nautabani sá um það fyrir mig.
:45:15
Hann var svo fullur að hann skar
næstum rangan fót af.

:45:18
Hérna.
:45:23
Þú nærð þér.
:45:24
Svolítið húðflúr á bakinu
en rétti stíIlinn fyrir Tahiti.

:45:31
- Leiktu lag fyrir hann, fiðlari.
- Já, herra.

:45:34
- Góða nótt, piltar.
- Góða nótt, herra.

:45:46
Heyrðu, Byam. Þú getur hýtt
þessa menn, látið þá svelta

:45:49
- en þeir hressast við fiðluleik.
- Tónlist á hafi úti

:45:54
ég gerði mér aldrei í hugarlund
hvað hún væri falleg.

:45:56
Stöðvaðu þennan djöfullega gleðskap.

prev.
next.