Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:45:00
Nokkur högg og nokkur vein
og síðan fer maður í skyrtuna.

:45:04
- Hérna.
- Þakka þér fyrir, herra.

:45:06
Ef þú misstir fót, vinur...
:45:09
Ég skildi minn eftir hjá spænskum
sjóræningja undan strönd Trinidad.

:45:13
Nautabani sá um það fyrir mig.
:45:15
Hann var svo fullur að hann skar
næstum rangan fót af.

:45:18
Hérna.
:45:23
Þú nærð þér.
:45:24
Svolítið húðflúr á bakinu
en rétti stíIlinn fyrir Tahiti.

:45:31
- Leiktu lag fyrir hann, fiðlari.
- Já, herra.

:45:34
- Góða nótt, piltar.
- Góða nótt, herra.

:45:46
Heyrðu, Byam. Þú getur hýtt
þessa menn, látið þá svelta

:45:49
- en þeir hressast við fiðluleik.
- Tónlist á hafi úti

:45:54
ég gerði mér aldrei í hugarlund
hvað hún væri falleg.

:45:56
Stöðvaðu þennan djöfullega gleðskap.
:46:00
- Verra en tveir kettir á girðingu.
- Já, já, herra.

:46:03
IIlfyglið.
:46:05
Ég hef aldrei þekkt betri sjómann,
en hann er naðra.

:46:08
Hann refsar ekki í hirtingarskyni.
Hann vill sjá menn skríða.

:46:11
Ég vildi gjarna koma honum
fyrir kattarnef.

:46:14
Þið eigið eitt sameiginlegt,
mikla skapbræði.

:46:19
Hann getur sleppt sér
:46:21
en óvíst er hvort ég geti hamið mig
næstu tvö árin.

:46:25
Ég held að þú gerir það.
:46:28
Hvernig sem fer þá verð ég ævinlega
feginn að hafa kynnst þér.

:46:32
Ég minnist þess þegar þú verður orðinn
flotaforingi. Góða nótt, piltur minn.

:46:36
Góða nótt.
:46:58
- Meira te, herra?
- Nei, þú mátt fara.


prev.
next.