Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:46:00
- Verra en tveir kettir á girðingu.
- Já, já, herra.

:46:03
IIlfyglið.
:46:05
Ég hef aldrei þekkt betri sjómann,
en hann er naðra.

:46:08
Hann refsar ekki í hirtingarskyni.
Hann vill sjá menn skríða.

:46:11
Ég vildi gjarna koma honum
fyrir kattarnef.

:46:14
Þið eigið eitt sameiginlegt,
mikla skapbræði.

:46:19
Hann getur sleppt sér
:46:21
en óvíst er hvort ég geti hamið mig
næstu tvö árin.

:46:25
Ég held að þú gerir það.
:46:28
Hvernig sem fer þá verð ég ævinlega
feginn að hafa kynnst þér.

:46:32
Ég minnist þess þegar þú verður orðinn
flotaforingi. Góða nótt, piltur minn.

:46:36
Góða nótt.
:46:58
- Meira te, herra?
- Nei, þú mátt fara.

:47:00
Já, herra.
:47:05
- Sendirðu eftir mér, herra?
- Já, þú þarft að gera svolítið á eftir.

:47:09
- Sestu. Snæddirðu morgunmat?
- Já, þakka þér fyrir.

:47:12
Skrifaðu undir listann
um allar birgðirnar í ferðinni.

:47:16
Staðfestu það og kvittaðu.
:47:19
Við ættum að sjá eyjuna þá og þegar.
Ekki svo slæm för hingað til.

:47:23
Allir menn klárir.
Aðeins sex með skyrbjúg.

:47:27
Fimm með skyrbjúg, einn var hýddur.
:47:29
Rétt. Fimm með skyrbjúg, einn hýddur.
:47:33
Við siglum enn þá.
:47:36
Hr. Bligh, ég get ekki kvittað í bókina.
Slíkar fjárhæðir voru ekki ákveðnar.

:47:40
Þú merktir tunnur í dagbækurnar
sem skipið flutti aldrei.

:47:43
- Já, herra.
- Því ekki? Við gerum það allir.

:47:46
Flónska að gera það ekki
á liðsforingjalaunum.

:47:48
Ég vil leggja nógu mikið fyrir
svo ég lendi ekki í ræsinu.

:47:52
Ég skil, sérréttindi skipstjóra.
Yfirleitt væri mér sama.

:47:57
Því er þetta máI öðruvísi?
:47:58
Skipstjórarnir sem ég starfaði fyrir
létu menn sína ekki svelta.


prev.
next.