Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:47:00
Já, herra.
:47:05
- Sendirðu eftir mér, herra?
- Já, þú þarft að gera svolítið á eftir.

:47:09
- Sestu. Snæddirðu morgunmat?
- Já, þakka þér fyrir.

:47:12
Skrifaðu undir listann
um allar birgðirnar í ferðinni.

:47:16
Staðfestu það og kvittaðu.
:47:19
Við ættum að sjá eyjuna þá og þegar.
Ekki svo slæm för hingað til.

:47:23
Allir menn klárir.
Aðeins sex með skyrbjúg.

:47:27
Fimm með skyrbjúg, einn var hýddur.
:47:29
Rétt. Fimm með skyrbjúg, einn hýddur.
:47:33
Við siglum enn þá.
:47:36
Hr. Bligh, ég get ekki kvittað í bókina.
Slíkar fjárhæðir voru ekki ákveðnar.

:47:40
Þú merktir tunnur í dagbækurnar
sem skipið flutti aldrei.

:47:43
- Já, herra.
- Því ekki? Við gerum það allir.

:47:46
Flónska að gera það ekki
á liðsforingjalaunum.

:47:48
Ég vil leggja nógu mikið fyrir
svo ég lendi ekki í ræsinu.

:47:52
Ég skil, sérréttindi skipstjóra.
Yfirleitt væri mér sama.

:47:57
Því er þetta máI öðruvísi?
:47:58
Skipstjórarnir sem ég starfaði fyrir
létu menn sína ekki svelta.

:48:01
Þeir spöruðu ekki með því
að kaupa úIdið kjöt.

:48:05
Þeir keyptu ekki kartöflur
sem léti svín veikjast.

:48:07
Þegiðu!
:48:08
Þeir þjófkenndu ekki menn sína
né létu húðstrýka þá.

:48:11
- Ósvífni þrjótur! Kvittaðu!
- Ég neita því

:48:14
og þú hefur ekkert vald.
:48:16
Jæja?! Ég skal sýna þér yfirvald.
Alla menn aftur í! Alla aftur í!

:48:21
Skal gert, herra.
:48:29
Skipshöfn mæti!
:48:33
Hr. Christian, stígðu fram.
:48:37
"Ef einhver foringi eða annar
í flotanum

:48:40
óhlýðnast lögmætri skipun
:48:42
yfirmanna sinna,
skal viðkomandi

:48:45
verða dæmdur fyrir brotið
til dauða,

:48:47
eða til annarrar refsingar
:48:50
sem herrétturinn ákveður."
:48:57
Hr. Christian, þú kvittar í bókina.

prev.
next.