Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:06:01
Vertu sæl.
:06:04
Með liðhlaupa. Teknir hinum megin
á eyjunni. Enginn mótþrói.

:06:08
Gott og vel, hr. Young.
:06:11
Þið látið þá taka ykkur lifandi.
:06:14
Þið sjáið eftir því, piltar.
Farið með þá niður.

:06:16
Við erum ekki liðhlaupar, herra.
:06:18
Þú hafðir okkur um borð af því að við
köstuðum þessu kari af brauðaldin.

:06:22
- Við vildum bara sjá eyjuna...
- Farið með þá niður og járnið þá.

:06:25
Fangar í fylgd, í röð.
:06:27
Til vinstri, snú!
:06:29
Áfram gakk!
:06:33
- Er skipið ferðbúið, hr. Fryer?
- Já, herra.

:06:35
- Toppseglið og framseglið.
- Tilbúnir. Toppseglið og framseglið.

:07:00
Allir menn upp á dekk!
:07:06
Ég trúi ekki að við skulum vera
í skipi hans hátignar.

:07:10
Dekkið er eins og hlöðugerði!
Paradís aftur fyrir, herrar mínir.

:07:13
Ég skal temja mennina á eyjunni jafnvel
þótt ég þurfi að hýða alla þjófótta...

:07:17
Vel á minnst,
:07:18
10 kókoshnetur. Eign krúnunnar,
þeim var stolið á vakt þinni.

:07:22
Rétt, hr. Maggs?
:07:23
- Ég taldi þær sjálfur.
- Ég geri grein fyrir mönnunum á vaktinni.

:07:26
- Þeir tóku þær ekki.
- Geturðu gert grein fyrir þér?

:07:29
Hr. Bligh, leyfist mér að minnast
útleiðarinnar?

:07:32
Ljót orð féIlu, en ég vonaði að ferðin
til baka yrði betri.

:07:36
Þá skaltu skila kókoshnetunum 10.
:07:38
- Heldurðu að ég færi að stela þeim?
- Já, hræsnarinn þinn.

:07:42
Þú stalst dýrmætari eign krúnunnar.
:07:44
- Skýrðu það!
- Perlur, hr. Christian.

:07:47
- Perlur?
- Ég sagði víst perlur.

:07:49
Sem betur fór var hr. Maggs í bátnum.
:07:51
Hann sá innfæddu konuna
gefa þér tvær perlur.

:07:55
Nú er ég farinn að skilja.
:07:57
Innfæddu konurnar, eins og þú
kallar þær, létu mig fá perlurnar.


prev.
next.