Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:13:03
Ég hef næstum gleymt hvernig
gamli staðurinn lítur út.

:13:06
Ég hef ekki séð hann í 10 ár.
:13:09
En ég man eftir veggtjaldi
á ganginum

:13:12
með skipum og eyjum.
:13:17
Kannski fór ég til hafs út af því.
:13:20
Ég veit það ekki.
:13:22
Hvað sem því líður
vil ég að þú farir heim til mín.

:13:25
Ef eitthvað kemur fyrir þá, segirðu
foreldrum mínum að þú hafir þekkt mig.

:13:28
- Þú getur treyst á mig.
- Gott. Þá er það ákveðið.

:13:31
- Hr. Byam, þú ert lengi á fótum.
- Það er frekar heitt niðri.

:13:34
Ég tók ekki eftir því. Ósvikinn sjóari
getur sofið í ofni eða ís. Farðu niður.

:13:39
Gott og vel, herra.
:13:44
Þín vakt, hr. Christian.
:13:46
Og ég verð að telja kókoshneturnar.
:14:07
Hr. Christian, herra.
:14:11
Hákarlinn hefur elt okkur síðan
læknirinn dó, beðið eftir útförinni.

:14:15
- Get ég ekki fengið framhlaðning?
- Sjáðu um þilfarið.

:14:18
- Ég sæki lyklana í vopnakistuna.
- Tvo framhlaðninga.

:14:21
Ég vil skjóta þennan hákarl um borð.
Gagnalaust. Nú er lag.

:14:24
Margir okkar eru tilbúnir. Og foringjarnir
og þeir sem ganga okkur ekki á hönd...

:14:29
- Það er þeir eða við!
- Lokaðu á þér þverrifunni!

:14:31
Farðu fram!
:14:46
Hver er þar?
:14:48
Sjóliði, vinur.
:14:51
- Hvaða hávaði er þetta?
- Vatn, vinur.

:14:54
Vatn?
:14:56
- Fyrir liðhlaupa?
- En strákurinn leið út af.

:14:58
SkáI fyrir því að þú líðir út af.

prev.
next.