Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:43:04
- Fyrsti báturinn er tilbúinn.
- Farðu með þá.

:43:06
Siglið til Ástralíu.
Fangarnir fara með mér í hinum bátnum.

:43:10
- Fínt, herra. Guð veri með þér.
- Guð veri með þér.

:43:13
Drífið ykkur, þarna niðri.
:43:34
Þakka þér fyrir.
Þú bjargaðir lífi okkar.

:43:36
Hr. Byam, ég vil fyrir engan mun
missa þig. Farðu í bátinn!

:44:05
Hvað hafa réttarhöldin staðið lengi?
:44:07
Í tæpa viku.
Það ætti að styttast í úrskurð.

:44:10
Svona, svona, barnið gott.
:44:12
En ég fæ ekki að sjá hann.
Því fæ ég ekki að sjá hann?

:44:15
Ef ég gæti séð hann og talað við hann
vissi hann að ég treysti honum.

:44:18
- Hann veit það, elskan.
- En það er grimmilegt. Grimmilegt.

:44:23
Þeir geta ekki hengt hann!
:44:25
Þetta er merkið.
Réttarhöldin hefjast aftur.

:44:28
15. september 1792,
:44:32
vegna uppreisnar á skipi
hans hátignar, Bounty.

:44:35
Kallaðu til hr. Fryer.
:44:38
Hr. Fryer.
:44:47
Sverðu við Guð að þær sannanir
sem þú lætur í té...?

:44:50
Sástu einhvern fanganna, að foringjanum
frátöldum, áður en þú komst

:44:53
með vopn?
:44:55
- Já, herra.
- Greindu réttinum frá því.

:44:57
Burkitt og Muspratt sjóliðar
voru með byssur.


prev.
next.