Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:50:04
- Sir Joseph.
- Piltur minn, úrskurður er kominn.

:50:07
- Fylgstu með rýtingnum.
- Rýtingnum?

:50:09
Rýtingur miðskipsmannsins liggur
á borðinu fyrir framan Hood lávarð.

:50:13
Ef hann liggur þversum
hefurðu verið sýknaður.

:50:15
Ef hann vísar að þér
hefurðu verið dæmdur.

:50:19
Guð veri með þér.
:50:20
Þakka þér fyrir, herra.
:50:29
Fangi og fylgdarlið, stansið.
Til vinstri, snú.

:50:33
Viltu segja eitthvað
áður en þessi réttur

:50:36
fellir dóm yfir þér?
:50:42
Herra minn, enda þótt ég þrái að lifa
óttast ég ekki að deyja.

:50:46
Síðan ég sigldi fyrst á Bounty
fyrir fjórum árum,

:50:49
veit ég hvernig menn geta verið
látnir þola margt verra en dauðann.

:50:52
Grimmilega, umfram
skyldu og nauðsynjar.

:50:57
Bligh skipstjóri, þú sagðir frá
uppreisninni á Bounty.

:51:01
Hvernig mennirnir lögðu á ráðin gegn
þér, náðu skipi þínu á vald sitt

:51:03
og settu þig í opinn bát.
:51:05
Stórfenglegt vísindaverkefni að engu
orðið. Tvö bresk skip horfin.

:51:10
En það er önnur frásögn,
Bligh skipstjóri.

:51:12
Um 10 kókoshnetur og tvo osta.
:51:16
Saga um mann sem rændi sjómenn,
bölvaði þeim og hýddi þá.

:51:20
Refsaði þeim ekki,
heldur braut þá niður.

:51:22
Saga um ágirnd og harðstjórn,
:51:24
og um reiði gegn því,
það sem það kostaði.

:51:27
Einn maður, herra minn,
vildi ekki líða slíka harðstjórn.

:51:30
Þess vegna hundeltirðu hann. Þess
vegna lagðirðu fæð á hann og vini hans.

:51:34
Og þess vegna varstu sigraður.
:51:36
Fletcher Christian er enn frjáIs.
:51:40
En Christian er líka týndur,
herra minn.

:51:42
Guð veit að hann dæmdi sjálfan sig
harðar en þið gætuð dæmt hann.

:51:47
Ég segi föður hans,
að hann hafi verið vinur minn.

:51:52
Hann var sómamaður í hvívetna.
:51:55
Ég reyni ekki að réttlæta glæpi hans,
uppreisn hans,

:51:58
en ég fordæmi harðstjórnina
sem rak hann til þess.


prev.
next.